Flokkur: Heyrt á göngunum

Finnur frið og ró á sjónum!

 • by admin
 • 2 Years ago
 • Comments Off
Um borð er maður nokkur Gunnar að nafni. Hefur hann siglt úfinn sjó í mörg herrans ár og margan saltan sopann fengið, þó hann kjósi nú þann með humlunum frekar. Hann segist elska að vera á sjó, þar sé friður og ró og enginn að atast í honum að óþörfu. „Verst þykir mér þó þegar […]

„Er alltaf að reyna að hætta þessum andskota“ Þetta er bara svo helvíti gott!

 • by admin
 • 2 Years ago
 • Comments Off
Brynjar yfirstýrimaður reykir, það er engum blöðum um það að fletta. Í áraraðir hefur hann þurft að glíma við þennan vágest og ekki haft betur….ennþá.  Hefur samt fullan hug á að hætta þessu. …einhverntímann. En gefum Binna orðið; „ Það verður bara að segjast að þetta hefur verið gríðarlega erfitt í gegnum tíðina…. Það er […]

Útgáfa fréttabréfs um borð

 • by admin
 • 2 Years ago
 • Comments Off
Hér sjáið þið fyrstu útgáfu fréttabréfs hér um borð í Hrafni Sveinbjarnarsyni GK 255. Ætlunin er að gefa þetta út eftir efnum og aðstæðum hverju sinni og þá aðallega ef eitthvað fréttnæmt gerist. Hér er aðeins hugsað um hinar skemmtilegu hliðar vinnunnar og lífsins hér um borð og hafa skal í huga að  allt efni […]

Pökkunardansinn….

 • by admin
 • 3 Years ago
 • 0
Hér er sýnishorn af afar fljótum pakkara á Þerney…. Tóti segir að hraðinn liggi í taktinum, og því höfum við valið hann sem dansara ársins…. Mjög skemmtilegt að fylgjast með honum…… 🙂    

Einfalt og svínvirkar!

 • by admin
 • 3 Years ago
 • 0
“Einfalt og svínvirkar…. Þetta amk þaggar niður í óhljóðunum sem skapast af sírenuvæli alla daga þegar menn veipa eins og enginn sé morgundagurinn“ sagði Sigurjón vélstjóri aðspurður um skynjarana sem lágu um alla stakkageymslu, aftengdir!   Ægilegu fréttabréfi er mikill fengur að Sigurjóni þar sem við höfum fengið aðgang að myndasafni hans Kunnum við honum […]