Flokkur: Fiskifréttir

Sjávarklasinn blómstrar með hjálp fjárfesta

Samkvæmt athugun Íslenska sjávarklasans hafa fjárfestar lagt til hlutafé í sprotafyrirtæki sem hafa aðsetur í Húsi sjávarklasans á árunum 2012 til dagsins í dag um 5 milljarða króna. Þá hafa fyrirtækin hlotið styrki sem nema um 600 milljónum króna á þessu tímabili.

Sjávarklasinn blómstrar með hjálp fjárfesta

Samkvæmt athugun Íslenska sjávarklasans hafa fjárfestar lagt til hlutafé í sprotafyrirtæki sem hafa aðsetur í Húsi sjávarklasans á árunum 2012 til dagsins í dag um 5 milljarða króna. Þá hafa fyrirtækin hlotið styrki sem nema um 600 milljónum króna á þessu tímabili.

Evrópusambandið býr sig undir loftslagsbreytingar

„Meginmarkmiðið er að skoða hvernig loftslagsbreytingar koma til með að hafa áhrif á framleiðslu í sjávarútvegi, fiskeldi og ferskvatnsveiðum,“ segir Ragnhildur Friðriksdóttir um Evrópuverkefnið ClimeFish, sem fór af stað fyrir tveimur árum.

Komið að skuldadögum

„HB Grandi vill vera til fyrirmyndar í samfélaginu og starfsfólk félagsins leggur sig fram um að vera félaginu til sóma í störfum sínum,“ segir í nýrri samfélagsskýrslu HB Granda. Skýrslan er nýmæli, sú fyrsta sinnar tegundar sem íslenskt sjávarútvegsfyrirtæki sendir frá sér.

Súpermánuður hjá Gullver

None

Gríðarmikill laxadauði í Noregi veldur áhyggjum

Á síðasta ári drápust 53 milljónir laxa í norsku fiskeldi. Tapið af þessu fyrir norsk laxeldisfyrirtæki er talið nema 14 milljörðum norskra króna, eða nærri 182 milljörðum íslenskra króna.

Köflótt veiði hjá kolmunnaskipunum

Venus NS kom til Vopnafjarðar í byrjun vikunnar með rúmlega 2.300 tonn af kolmunna sem fór til vinnslu hjá fiskmjölsverksmiðju HB Granda á staðnum. Þegar heimasíða fyrirtækisins ræddi við Róbert Axelsson skipstjóra var Venus komin að nýju á miðin en þangað er 30 tíma sigling frá Vopnafirði.

Sverrir Gunnlaugsson, sjómaður ársins í Vestmannaeyjum

Sverrir er Siglfirðingur en kom á vertíð til Eyja 1966 sem hann segir að standi enn yfir. Hann hefur verið með fjölda skipa, þar á meðal á Vestmannaey, Bergey, Erling KE, Jón Vídalín, Gullberg, Sindra, Berg, Ófeig, Dala Rafn, Huginn og Hamraberg. Sverrir ætlaði að hætta til sjós þegar Gullbergið var selt en það fór á annan veg. Hann verður sjötugur í desember og hefur nú ákveðið að hætta á sjónum.

Allar líkur á að strandveiðikvótinn dugi

Á sama tíma í fyrra var aflinn tæp 1.400 tonn, en Axel Helgason, formaður Landssambands smábátasjómanna, segir erfitt að draga neinar ályktanir fyrr en þessi mánuður er liðinn.

Nýtt smáforrit stuðlar að auknu öryggi sjómanna

Neyðarlínan og Landhelgisgæslan hafa tekið í notkun nýtt smáforrit sem skip og bátar geta notað til að tilkynna til Vaktstöðvar siglinga þegar þau leggja úr höfn.
Page 1 of 9812345 » 102030...Last »