Flokkur: Fiskifréttir

Grásleppuvertíðin lengd um tólf daga

Fyrri reglugerð heimilaði hverjum bát veiðar í einungis 32 daga og ríkti töluverð óánægja með það meðal smábátasjómanna enda voru efasemdir um að sá dagafjöldi myndi duga til að hægt yrði að veiða það magn sem ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar sagði til um.

Forskot lóðrétt samþættra fyrirtækja

Samkeppniseftirlitið lagði jafnframt til fjórar leiðir til úrbóta, og sagði að minnsta kosti þessar fjórar leiðir vera færar.

Forskot lóðrétt samþættra fyrirtækja

Samkeppniseftirlitið lagði jafnframt til fjórar leiðir til úrbóta, og sagði að minnsta kosti þessar fjórar leiðir vera færar.

Sex netabátar taka þátt í netarallinu

„Það er talsvert eftir ennþá. Þeir bátar sem bjóða lægt fá þátttökurétt í rallinu. Lágmarksboð er 45% af afla en á tímabili var ekki hægt að fá báta í þetta hérna fyrir norðan. En nú er aflinn farinn að aukast það mikið hér að það er orðið eftirsótt að komast í þetta,“ sagði Tryggvi sem var leiðangursstjóri um borð í Þorleifi EA frá Grímsey.

Sex netabátar taka þátt í netarallinu

„Það er talsvert eftir ennþá. Þeir bátar sem bjóða lægt fá þátttökurétt í rallinu. Lágmarksboð er 45% af afla en á tímabili var ekki hægt að fá báta í þetta hérna fyrir norðan. En nú er aflinn farinn að aukast það mikið hér að það er orðið eftirsótt að komast í þetta,“ sagði Tryggvi sem var leiðangursstjóri um borð í Þorleifi EA frá Grímsey.

Huginn VE lengdur um 7,2 metra í Póllandi

Huginn VE, uppsjávarskip samnefnds útgerðarfélags í Vestmannaeyjum, fór fyrir rúmri viku síðan til Póllands þar sem hann verður skveraður, honum breytt og hann lengdur um 7,2 metra í skipasmíðastöðinni Alkor í Gdansk.

Þorskstofninn mælist lítið eitt minni en undanfarin ár

Frá þessu er greint í frétt á heimasíðu stofnunarinnar.

Fullfermi eftir 30 tíma túr ekki óalgengt

Vestmannaey VE og Bergey VE hafa rótfiskað það sem af er ári. Afli skipanna var 2.900 tonn af slægðum fiski fyrstu þrjá mánuði ársins og var aflaverðmætið um 640 milljónir króna.

Íslendingar í forystu FarFish-verkefnis ESB

Matís og Sjávarútvegsskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna taka þátt í FarFish-verkefninu en það er rannsóknaverkefni, sem stutt er af H2020 rammaáætlun um rannsóknir og þróun í Evrópu. Verkefninu er ætlað að afla frekari þekkingar á veiðum Evrópuflotans á fjarlægum hafsvæðum í suður-Atlantshafi og Indlandshafi.

Verður að leigja eða smíða nýtt skip fyrir Hafró

Kanna þarf á næstu fimm árum leigu á sérhæfðu rannsóknaskipi fyrir Hafrannsóknastofnun erlendis frá eða taka ákvörðun um nýsmíði í stað Bjarna Sæmundssonar, eldra skipi stofnunarinnar.
Page 10 of 98« First...«89101112 » 203040...Last »