Flokkur: Fiskifréttir

Rafmagnsveiðibann framlengt í Evrópu

Þær undanþágur verða áfram í gildi þangað til bæði framkvæmdastjórn og ráðherraráð ESB hafa, í viðræðum við þingið, komið sér saman um endanlega útfærslu á banninu. BBC og fleiri fréttamiðlar skýra frá.

Loðna á allstóru svæði

Beitir NK kom til Neskaupstaðar í morgun með um 1.000 tonn af loðnu sem fara til manneldisvinnslu í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Vinnsluskipið Vilhelm Þorsteinsson EA landaði sl. sunnudag og er það önnur veiðiferð skipsins á vertíðinni.

Loðna á allstóru svæði en dreifð

Beitir NK kom til Neskaupstaðar í morgun með um 1.000 tonn af loðnu sem fara til manneldisvinnslu í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Vinnsluskipið Vilhelm Þorsteinsson EA landaði sl. sunnudag og er það önnur veiðiferð skipsins á vertíðinni.Þetta kemur fram á heimasíðu Síldarvinnslunnar.  

Vilja framleiðendafélög fyrir smábátaveiðar

Núverandi regluumhverfi Evrópusambandsins um smábátaveiðar gerir ráð fyrir því að samtök fiskframleiðenda gegni lykilhlutverki við að ná fram sameiginlegri fiskveiðistefnu sambandsins. Aðildarlöndin hafa hins vegar verið misdugleg við að fylgjast með og framfylgja þessum reglum.

Um brottkast

Þótt  það sé orðið ærið langt síðan undirritaður kom úr sínum síðasta túr sem skipstjóri þá tel ég mig hafa forsendur til að leggja orð í belg eftir þrjátíu og þriggja ára sjómennsku á fiskiskipum árunum 1968 - 2001.

Um brottkast

Þótt  það sé orðið ærið langt síðan undirritaður kom úr sínum síðasta túr sem skipstjóri þá tel ég mig hafa forsendur til að leggja orð í belg eftir þrjátíu og þriggja ára sjómennsku á fiskiskipum árunum 1968 - 2001.

Framleiða um 40 flottroll á ári

Tor-Net framleiðir að jafnaði um 40 flottroll af ýmsum gerðum á ári og utanlandsmarkaður er um 85% af allri sölunni. Fyrirtækið er með starfsstöðvar í Hafnarfirði, Las Palmas á Kanaríeyjum og vöruhús í Marokkó. Alls starfa um 20 manns hjá Tor-Net, þar af sjö í Hafnarfirði.

Breskir sjómenn ósáttir við tilraunaveiðar Hollendinga

Breskir sjómenn hafa gagnrýnt þessa veiðiaðferð og sagt hana hafa neikvæð áhrif á aðrar fisktegundir en þær, sem hún er notaðar á. Þar á meðal stafi þorski hætta af þessari veiðiaðferð. The Daily Express skýrir frá þessu á vefsíðu sinni.

Tugmilljónir máltíða frá Noregi

Alls seldu Norðmenn 2,6 milljónir tonna af sjávarafurðum árið 2017, en það magn dugar í 36 milljónir máltíða hvern einasta dag ársins.

Hafró fer að fordæmi ICES

„Upphaflega fórum við með okkar helstu stofna inn í ICES til að fá utanaðkomandi rýni á stofnmatið, og þá aðallega til staðfestingar á aðferðafræði okkar, til að sýna hagsmunaaðilum fram á að það væri verið að vinna rétt,“ segir Guðmundur Þórðarson sviðstjóri Botnsjávarlífríkis hjá Hafrannsóknarstofnun.
Page 18 of 83« First...10«1617181920 » 304050...Last »