Flokkur: Fiskifréttir

Gagnrýni á MSC í Þýskalandi

Meira en sextíu manns, bæði vísindamenn og fulltrúar hafverndar- og dýraverndarsamtaka sendu í janúar frá sér opið bréf til Marine Stewardship Council (MSC) þar sem fram kemur hörð gagnrýni á vottunarferli og vottunarstaðal MSC fyrir sjálfbærar og ábyrgar fiskveiðar.

Hagnaður lækkaði milli ára

Þar kemur fram að milli áranna 2015 og 2016 hafi hagnaður sjávarútvegsfyrirtækja fyrir afskriftir, fjármagnskostnað og tekjuskatt, svonefnd EBITDA eða verg hlutdeild fjármagns, lækkað sem hlutfall af heildartekjum sjávarútvegs. 

Meirihlutinn vill lækka veiðigjöld

Afdráttarlaus meirihluti aðspurðra eru því fylgjandi að lækka veiðigjöld hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum í sjávarútvegi. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar sem Gallup gerði fyrir Fiskifréttir.

Engu bætt við loðnukvótann

Hafrannsóknastofnun telur ekki forsendur til að leggja til breytingar á fyrri ráðgjöf sinni um heildaraflamark loðnu á vertíðinni. Undanfarið hefur stofnunin verið við loðnumælingar fyrir Norðurlandi.

Loðnuveiðar hafnar eftir brælu

Loðnuveiðar úti fyrir Suðurlandi hófust í fyrradag eftir langvarandi brælu. Gott veður var á loðnumiðunum syðra í gær og góð veiði, að því er fram kemur á vef Síldarvinnslunnar.
Page 20 of 98« First...10«1819202122 » 304050...Last »