Flokkur: Fiskifréttir

Torkennilegir þræðir vöktu athygli

Starfsmenn sjávarlíftæknisetursins Biopol á Skagaströnd hafa fundið töluvert magn af örplasti í sýnum sem tekin eru reglulega úr hafinu fyrir utan Skagaströnd. Á meðfylgjandi mynd má sjá það sem finna mátti í einu sýni sem tekið var í byrjun maí.

Fengju mun hærri verð í Grimsby

Átta strandveiðibátar á Patreksfirði, þar á meðal Kolga BA, eru á veiðum og ráðgera að fylla gám og  aflann til Grimsby. Þetta er viðbragð þeirra við lágu fiskverði á innlendum fiskmörkuðum. Það babb kom þó í bátinn að Umbúðamiðlum, stærsti keraleigan á landinu, vill ekki leigja kör til útflutningsins, að sögn Einars Helgasonar skipstjóra á Kolgu. Einar var á sjó þegar hann var inntur eftir gangi veiðanna. Hann rær einn og er með þrjár rúllur.

Fengju mun hærri verð í Grimsby

Átta strandveiðibátar á Patreksfirði, þar á meðal Kolga BA, eru á veiðum og ráðgera að fylla gám og  aflann til Grimsby. Þetta er viðbragð þeirra við lágu fiskverði á innlendum fiskmörkuðum. Það babb kom þó í bátinn að Umbúðamiðlum, stærsti keraleigan á landinu, vill ekki leigja kör til útflutningsins, að sögn Einars Helgasonar skipstjóra á Kolgu. Einar var á sjó þegar hann var inntur eftir gangi veiðanna. Hann rær einn og er með þrjár rúllur.

Aðild Íslands tryggð

Tímamótasamkomulag ríkja um stjórnun fiskveiða í Norður-Íshafi utan lögsögu ríkja náðist í lok árs 2017. Viðræður höfðu staðið yfir í sex lotum frá því í desember 2015. Að samkomulaginu standa 10 aðilar, eða Bandaríkin, Danmörk f.h. Færeyja og Grænlands, Ísland, Japan, Kanada, Kína, Noregur, Rússland, Suður-Kórea, ásamt Evrópusambandinu (ESB). Gert ráð fyrir formlegri undirritun bindandi samnings nú um mitt ár 2018.

Á landleið með 2.200 tonn af kolmunna

„Veiðin hefur heldur dalað frá því um daginn. Kolmunninn er dreifður og það þarf að toga lengi til að fá þokkaleg hol. Við erum með um 2.200 tonna afla og samkvæmt áætlun verðum við á Vopnafirði snemma í fyrramálið.“

Viljayfirlýsing um sjálfbæra nýtingu sjávarauðlinda

Undirritaðar hafa verið viljayfirlýsingar íslenskra stjórnvalda og Alþjóðabankans um samstarf á sviði sjálfbærrar nýtingar sjávarauðlinda og málefna hafsins. Munu íslensk stjórnvöld leggja til sérfræðiþekkingu og stuðning við fiskimál og fiskimannasamfélög á þeim stöðum sem Alþjóðabankinn hefur starfsemi, meðal annars í Vestur-Afríku.

Umfangsmikil mengunarvarnaræfing í Skutulsfirði

Varðskipið Þór og flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, tóku þátt í umfangsmikilli mengunarvarnaræfingu í Skutulsfirði í vikunni. Æfingin var samstarfsverkefni Landhelgisgæslu Íslands, Umhverfisstofnunar, Samgöngustofu og Ísafjarðarhafnar.

Öll skipin með troll frá Hampiðjunni

Þetta er haft eftir Sæmundi Árnasyni, sölustjóri veiðarfæra hjá Hampiðjunni, en hann kom í land sl. þriðjudag eftir að hafa verið um borð í rússneska togaranum Rybak í tæpar þrjár vikur.

Veiðin í Barentshafinu ekki eins góð og oft áður

Frystitogari Síldarvinnslunnar í Neskaupstað - Blængur NK - hóf veiðar í Barentshafinu 28. apríl. Veiðin fór tiltölulega hægt af stað.
Page 3 of 98«12345 » 102030...Last »