Flokkur: Fiskifréttir

Gæslan kannar notkun á ómönnuðu loftfari

Tilraunir með ómannað loftfar og aukin viðvera varðskipa á sjó við Ísland er meðal þess sem Landhelgisgæslan hefur til skoðunar fyrir næsta ár. Horft er til þess að gera varðskipið Ægi sjóklárt svo það geti hugsanlega tekið þátt í leiguverkefni á vegum Landamærastofnunar ESB, Frontex, í Miðjarðarhafi.

Fisheries Technologies með framúrstefnuhugmynd ársins

Svifaldan verðlaunagripurinn fyrir Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar 2017 var nú veitt í sjöunda sinn, en markmiðið er að efla umræður og hvetja til nýrrar hugsunar með framsæknum og frumlegum hugmyndum. Svifaldan er gefin af TM, en jafnframt var veitt verðlaunafé og viðurkenningar til þeirra sem standa að þremur bestu hugmyndunum.

Á annað þúsund manns á Sjávarútvegsráðstefnuna

Margir hafa lagt hönd á plóg við skipulagningu Sjávarútvegsráðstefnunnar 2017. Hrefna Karlsdóttir, sérfræðingur hjá  Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS, er formaður stjórnar Sjávarútvegsráðstefnunnar. Hún segir ráðstefnuna mikilvæga fyrir alla þá sem starfa innan greinarinnar og auk þess vettvangur til að efla tengslanetið.

Með augun á öllum heimsins veiðum

„Það er nú dálítil saga að segja frá því,“ segir Árni Mathiesen spurður út í aðdraganda þess að hann hélt til Rómar að stýra deild fiskveiða og fiskeldis innan FAO, Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna.

Frostfiskur hættir starfsemi í Þorlákshöfn – um 50 störf í uppnámi

Frostfiskur hyggst flytja starfsemi sína frá Þorlákshöfn til Hafnarfjarðar. Fyrir vikið eru um fimmtíu störf í uppnámi en fyrirtækið er stærsti atvinnuveitandinn á staðnum.

Frostfiskur hættir starfsemi í Þorlákshöfn – um 50 störf í uppnámi

Frostfiskur hyggst flytja starfsemi sína frá Þorlákshöfn til Hafnarfjarðar. Fyrir vikið eru um fimmtíu störf í uppnámi en fyrirtækið er stærsti atvinnuveitandinn á staðnum.

Breki og Páll Pálsson koma ekki heim fyrr en á nýju ári

Nú er ljóst að systurskipin Breki og Páll Pálsson koma ekki til landsins fyrr en á nýju ári - en ekki núna fyrir áramótin eins og að var stefnt. 

Síldin gefur betri útkomu í október

Fiskafli íslenskra skipa í október var 114.258 tonn sem er 40% meiri afli en í október 2016. Aukningin er að mestu tilkomin vegna meiri síldarafla en alls veiddust tæp 59.000 tonn af síld samanborið við rúm 32.000 tonn í október 2016. 

Úr gamla tímanum í tölvuvædda framtíð

 „Viðbrigðin voru gríðarleg. Manni var kippt úr gamla tímanum í einu vetfangi og komið fyrir í tölvuvæddri framtíð. Engey RE er ótrúlegt skip sem maður er enn að læra á. En það fer mjög vel með mannskapinn og nýja lagið á bógnum er rækilega búið að sanna sig. Þótt Ásbjörn RE hafi verið gott sjóskip þá valt það töluvert í brælum en þessi veltingur heyrir nú sögunni til,“ segir Friðleifur Einarsson, skipstjóri á nýja ísfisktogaranum Engey, í viðtali á heimasíðu HB Granda.

Íslenskt wasabi er alvöru

„Þetta er mjög erfið jurt að rækta. Í rauninni er talað um að þetta sé erfiðasta planta sem þú getur ræktað,“ segir Johan Sindri Hansen um wasabi-jurtina, sem hann hefur ásamt félaga sínum, Ragnari Atla Tómassyni, tekið til við að rækt hér á landi.
Page 3 of 48«12345 » 102030...Last »