Flokkur: Fiskifréttir

Benda á nauðsyn nýs rannsóknaskips

Þing Farmanna- og fiskimannasambands Íslands, sem haldið var í síðasta sinn dagana 23. og 24 nóvember sl., skorar á sjávarútvegsráðherra að beita sér innan ríkisstjórnarinnar fyrir smíði nýs rannsóknarskips.

Grimsby verði fríhöfn eftir Brexit

Ekki er útilokað að breska ríkisstjórnin styðji tillögu borgaryfirvalda í Grimsby um að höfnin verði fríhöfn eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, að því gefnu að rétt skilyrði séu uppfyllt.

Spá 7% samdrætti á næsta ári

Íslandsbanki áætlar að útflutningsverðmæti sjávarafurða muni nema 210-220 milljörðum króna í ár, sem samsvarar ríflega 7% samdrætti á milli ára. Á komandi ári gerir bankinn ráð fyrir ríflega 4% aukningu útflutningsverðmætis sjávarafurða fyrir tilstilli veikari krónu, hærra heimsmarkaðsverðs og aukins kvóta. Aukningin verði öllu hóflegri árið 2019, eða tæplega 1%, gangi spá bankans eftir.

Ísland nítjánda stærsta fiskveiðiþjóð heims

Fiskveiðar á heimsvísu námu 92 milljón tonnum á árinu 2016 og hafa aukist um 10% frá árinu 1990. Þá var mest veitt af uppsjávarfiski og námu veiðarnar 35 milljón tonnum eða um 38% af heildarveiðum.

Marka gullkarfanum sérstöðu

Óskar Sigmundsson segir Íslendinga hafa allt sem þarf til að standast kröfur neytenda og kaupenda um vottanir, hreinleika, rekjanleika og gæði

Grjótkrabbi finnst við 70% strandlengjunnar

Útbreiðsla grjótkrabba við Ísland afar hröð

Þarf markvissa uppbyggingu þekkingar

Háskólinn á Akureyri og Háskóli Íslands munu í upphafi árs 2019 bjóða tólf mánaða meistaranám á ensku í sjávarútvegsfræði og fiskveiðistjórnun. Markhópur skólanna er fyrst og fremst erlendir nemendur.

Þriðjungur af þorskaflanum fluttur út ferskur

gugu@fiskifrettir.is

SFÚ vill fá að bjóða í heilan, útfluttan fisk

 gugu@fiskifrettir.is 
Page 31 of 80« First...1020«2930313233 » 405060...Last »