Flokkur: Fiskifréttir

Skinney-Þinganes hyggst reyna fyrir sér í repjurækt

Jörðin Flatey á Mýrum við Hornafjörð er í eigu útgerðarfélagsins Skinneyjar-Þinganess. Þar er eitt allra stærsta fjós landsins með yfir 200 kúm, sem þarf að fóðra daglega.

Tækifæri til að skapa sátt

Blómleg útgerð og iðandi mannlíf einkenndi sjávarþorpin umhverfis landið fyrir nokkrum áratugum. Þetta breyttist hratt eftir að kvótakerfið var tekið upp en Þóroddur Bjarnason, prófessor við Háskólann á Akureyri og fyrrverandi stjórnarformaður Byggðastofnunar, segir þó vart hægt að skella allri skuldinni á kvótakerfið.

Aftur sleppur lax frá Marine Harvest

Í nótinni hafi verið 138 þúsund laxar, að meðaltali 1,1 kíló að stærð.

Örfirisey heldur aftur til veiða

Haft er eftir Herbert Bjarnasyni, tæknistjóra skipa hjá HB Granda, að viðgerð hafi lokið í gær. Vélin hafi verið ræst og prófuð í nótt og virkað fullkomlega. 

Ufsakvótinn illa nýttur

None

Ný Cleopatra 36 til Stavanger

Ný Cleopatra 36 til Stavanger

Bragðbesta loðnan í manna minnum

„Nú bíða viðskiptavinir okkar í Japan spenntir eftir loðnunni sem veiðist í ár og auðvitað er alltaf heldur þægileg tilfinning að vita af eftirvæntingarfullum kúnnum. Fyrsta loðnan sem barst til Eyja með Ísleifi VE á dögunum lofar góðu. Ég hef á tilfinningunni að vertíðin 2018 skili okkur ágætri vöru og viðunandi verði.“

Útflutningur á mjöli og lýsi jókst um tæp 67.000 tonn

Talsverð tímamót urðu í fiskmjölsiðnaðinum hérlendis þegar samningar náðust milli Félags fiskmjölsframleiðenda og Landsvirkjunar um þróun raforkuverðs til fiskimjölsverksmiðja. Enn eru þó tvær fiskmjölsverksmiðjur knúnar alfarið með olíu. Flutt voru út 129.595 tonn af mjöli og 42.546 tonn af lýsi árið 2017 sem er tæplega 67.000 tonnum meiri útflutningur en árið 2016.

Víða loðna en dreifð

Hoffell, uppsjávarskip Loðnuvinnslunar á Fáskrúðsfirði, var komið á loðnumiðin suðaustur af landinu í byrjun vikunnar eftir ágætan túr syðst í færeysku lögsöguna þar sem afraksturinn var 1.400 tonn af kolmunna sem landað var á Fáskrúðsfirði síðastliðinn sunnudag. Skipið landaði síðan 400 tonnum af vænni loðnu aðfaranótt þriðjudagsins sem fengust í tveimur köstum um 5 mílur suðvestur af Höfn í Hornafirði.

Nærri 108 þúsund tonn veiddust í janúar

Samkvæmt upplýsingum Hagstofu Íslands var fiskafli íslenskra skipa í janúar 107.643 tonn.
Page 6 of 80« First...«45678 » 102030...Last »