Flokkur: Íþróttafréttir

Sérstaklega mikill lærdómur fyrir mig

„Þetta er bara geggjað. Við erum hérna við toppaðstæður, hótelið frábært og þetta er bara engu líkt,“ segir Keflvíkingurinn Samúel Kári Friðjónsson, næstyngsti leikmaðurinn í íslenska HM-hópnum.

Fjórir efstir og jafnir í einkunnagjöfinni

Fjórir leikmenn eru efstir og jafnir í einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni, í Pepsi-deild karla, en áttunda umferð deildarinnar var leikin um helgina. Guðjón Baldvinsson, framherji úr Stjörnunni.

„Frábært að vera með örlögin í okkar höndum“

Glódís Perla Viggósdóttir átti stórleik þegar Ísland sigraði Slóveníu 2-0 á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Glódís, sem spilaði nær óaðfinnanlega í hjarta varnarinnar, kórónaði leik sinn með tveimur mörkum.

Orðinn aðeins mikilvægari

Kópavogsstoltið Jóhann Berg Guðmundsson er mættur á heimsmeistaramótið í knattspyrnu í enn stærra hlutverki hjá íslenska landsliðinu en á Evrópumótinu fyrir tveimur árum. Færa má gild rök fyrir því að hann sé sá leikmaður liðsins sem tekið hafi skr...

Ætlum okkur upp úr riðlinum

Luka Modric er skærasta stjarna króatíska landsliðsins sem verður síðasti mótherji Íslands í riðlakeppninni á HM í Rússlandi.

Sagður hafa kynferðislega áreitt kokk

Nú þegar aðeins nokkrir dagar eru þar til að Jorge Sampaoli stýrir argentínska landsliðinu gegn Íslandi í fyrsta leik liðanna á HM í fótbolta í Rússlandi íhugar þjálfarinn lögsókn vegna ásakana um kynferðislega áreitni.

Spennandi verkefni í haust

Harpa Þorsteinsdóttir var sammála blaðamanni Morgunblaðsins að 2-0 sigur íslenska landsliðsins á Slóveníu hefði verið erfið fæðing.

Einstakt tækifæri fyrir Ísland

„Þetta verður mikil stemning og einstakt tækifæri fyrir Ísland á öllum sviðum,“ segir Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra Íslands í Rússlandi, um heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem hefst á fimmtudaginn í samtali við fréttastofu mbl.is. Hún er bjar...

Við erum að tala um þrjú stig í viðbót

„Þessi leikur spilaðist nákvæmlega eins og ég átti von á. Það er erfitt að brjóta þetta lið á bak aftur. Mér leið ekkert sérstaklega vel í stöðunni 0:0 ef ég á að vera hreinskilinn, þær voru alltaf ógnandi í sínum skyndisóknum,“ sagði Freyr Alexand...

Alltaf gott að fá traust

Selma Sól Magnúsdóttir, sem spilaði ljómandi vel í 2-0 sigri landsliðsins á Slóveníu, sagði í viðtali við mbl.is að það væri mjög góð tilfinning að hafa klárað þennan leik. Selma sagði jafnframt að það hefði verið mikil þolinmæðisvinna að brjóta va...
Page 1 of 1.39312345 » 102030...Last »