Flokkur: Íþróttafréttir

Erlingur hafði betur gegn Kristjáni

Holland vann nauman 25:24-heimasigur á Svíþjóð í fyrri leik liðanna í undankeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik sem fram fer í Danmörku og Þýskalandi á næsta ári.

Erlingur hafði betur gegn Kristjáni

Holland vann nauman 25:24-heimasigur á Svíþjóð í fyrri leik liðanna í undankeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik sem fram fer í Danmörku og Þýskalandi á næsta ári.

Fjölmennasta fjallahjólamót ársins

Um 700 manns munu leggja af stað í Bláalónsþrautinni á áttunda tímanum í kvöld þegar mótið hefst í 22. skipti. Um er að ræða fjölmennasta fjallahjólaviðburð ársins, en hjólað er frá Ásvallalaug í Hafnarfirði um Krýsuvík og að Bláa lóninu í Svartsen...

Þriðja toppsætið í afar jöfnum slag

Eins og á æfingum gærdagsins í Montreal ók Max Verstappen á Red Bull allra manna hraðast á lokaæfingunni fyrir tímatökuna er var að ljúka rétt í þessu. Í öðru og þriðja sæti urðu Ferrarimennirnir Sebastian Vettel og Kimi Räikkönen, aðeins 49 ot 51 ...

Víkingar úr fallsæti á kostnað Eyjamanna

Víkingur R. fær heimsókn frá ÍBV í 8. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta kl. 14. Víkingur er í næstneðsta sæti með aðeins sex stig og ÍBV í 10. sæti með átta stig.

Oddur annar úr Njarðvík í Val

Körfuboltamaðurinn Oddur Rúnar Kristjánsson hefur gengið til liðs við Val og skrifað undir tveggja ára samning á Hlíðarenda en það er Karfan.is sem greinir frá þessu.

Ragn­hild­ur með for­skot fyrir lokahringinn

Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR er með eitt högg í forskot fyrir lokahringinn á Símamótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Mótið er það fjórða á tímabilinu og fer fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ.

Dalglish sleginn til riddara

Kenny Dalglish er orðinn Sir Kenny Dalgish eftir að hafa verið sleginn til riddarar af Elísabetu Bretadrottningu fyrir framlag hans til knattspyrnu á Bretlandi.

Hefur ekki í hyggju að selja Chelsea

Roman Abramovich, eigandi Chelsea, ætlar ekki að selja félagið og hefur hann hafnað kauptilboði frá breskum kaupsýslumanni.

LeBron ekki viss hvað verður

„Ég hef enga hugmynd núna, ég þarf að hugsa um fjölskylduna. Ég þarf að hugsa hvað sé best fyrir krakkana mína,“ sagði LeBron James, ein skærasta körfuboltastjarna veraldar, í samtali við bandaríska fjölmiðla eftir tap hans og liðsfélaga hans í Cle...
Page 11 of 1.393« First...«910111213 » 203040...Last »