Flokkur: Íþróttafréttir

Múrmeldýrið kostaði framvænginn

Haas-liðið má ekki verða fyrir því að framvængur skemmist í tímatökunni í Montreal eða kappakstrinum. Eini varavængurinn er kominn á trjónu bíls Romain Grosjean eftir ákeyrsllu á múrmeldýr.

10 ökumenn með nýja vél

Tíu ökumenn verða með nýjar vélar í bílum sínum í kanadíska kappakstrinum og þarf enginn þeirra þó að sæta afturfærslu á rásmarki fyrir vikið.

Hafa ekki sýnt á öll spilin

Þriðja mótið í röð hafa bílar Red Bull ver iðhraðskreiðastir á æfingum föstudagsins, en Daniel Ricciardo telur þó að Mercedesliðið verði afar erfitt viðureignar í Kanadakappakstrinum í Montreal á morgun.

Mo Salah svarar Ramos

Sergio Ramos reiddi marga stuðningsmenn Liverpool með ummælum sínum um úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á dögunum. Mo Salah meiddist eftir samstuð við Ramos í leiknum og Loris Karius fékk heilahristing eftir annan árekstur og voru marg...

Kolbeinn náði í brons í Liechtenstein

Kolbeinn Höður Gunnarsson hafnaði í 3. sæti í 100 metra hlaupi á Smáþjóðameistaramótinu í frjálsíþróttum í Liechtenstein í dag. Kolbeinn hljóp á 10,79 sekúndum, sem er um 0,2 sekúndum frá hans besta árangri.

Patrik Sigurður í Brentford

Breiðablik og Brentford hafa komist að samkomulagi um að markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson gangi til liðs við síðarnefnda félagið. Brentford er í ensku B-deildinni.

Hart barist á toppi og botni

Grindavík freistar þess að halda toppsætinu í Pepsi-deild karla í fótbolta er Breiðablik kemur í heimsókn á Grindavíkurvöll kl. 16 í dag. Grindavík vann dramatískan 2:1-sigur á Fylki í síðustu umferð á meðan Breiðablik er án sigurs í fjórum leikjum...

Jafnt hjá Aftureldingu/Fram og ÍR

Afturelding/Fram tók á móti ÍR í 4. umferð Inkasso-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld en leiknum lauk með 1:1 jafntefli. Rakel Lind Ragnarsdóttir kom heimakonum yfir á 51. mínútu en Nótt Jónsdóttir jafnaði metin fyrir ÍR á 57. mínútu og þar við s...

Ítalía á HM

Ítalska kvennalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti á lokamóti HM 2019 sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Ítalía tók á móti Portúgal á Artemio Franchi-vellinum í Firenze í undankeppni HM en leiknum lauk með 3:0 sigri heimakvenna. ...

Ósáttir að vinna ekki 5:0

„Það er gott að geta bætt fyrir síðasta leik þótt þetta hafi ekki átt að vera víti. Það var gott að bæta upp fyrir þetta með marki," sagði Davíð Þór Ásbjörnsson, leikmaður Fylkis, eftir 2:0-sigur á Keflavík í 8. umferð Pepsi-deildarinnar í fótb...
Page 12 of 1.393« First...«1011121314 » 203040...Last »