Flokkur: Íþróttafréttir

„Vil alltaf vera með“

Hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson fær nú aftur tækifæri með landsliðinu í mótsleik eftir afar góða frammistöðu í Ungverjalandi í vetur og leikur í dag sinn 60. landsleik. Stefán Rafn var ekki með landsliðinu á síðustu tveimur stórmótum. ...

Ekki klessa um helgina

Ökumenn Haas-liðsins hafa varaðir við glannalegum akstri í Montreal í Kanada um helgina því skemmdir á bílunum eins og t.d. við árekstur getur þýtt að þeir komist ekki lengra.

Hildigunnur samdi við Dortmund

Hildigunnur Einarsdóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur samið við þýska efstudeildarliðið Borussia Dortmund. Hún lék með Hypo í Austurríki síðasta vetur og varð m.a. meistari með liðinu í vor.

Þurfum að vera 110% og ekkert kjaftæði

„Það er mjög svekkjandi að ná ekki að halda þetta út, sérstaklega eftir að við komumst 2:0 yfir en svona er þetta stundum. Ef við spilum á HM eins og við gerðum í fyrri hálfleik þá hef ég engar áhyggjur af þessu,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson, sók...

Þurfum að vera 110% og ekkert kjaftæði

„Það er mjög svekkjandi að ná ekki að halda þetta út, sérstaklega eftir að við komumst 2:0 yfir en svona er þetta stundum. Ef við spilum á HM eins og við gerðum í fyrri hálfleik þá hef ég engar áhyggjur af þessu,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson, sók...

Auðveldara að spila bakvörð með landsliðinu

„Mér leið ágætlega í hægri bakverðinum. Það er örugglega auðveldara að spila hægri bakvörð með íslenska landsliðinu því það er mikil samvinna og menn sinna varnarvinnunni vel,“ sagði Hólmar Örn Eyjólfsson, varnarmaður íslenska landsliðsins í knatts...

Auðveldara að spila bakvörð með landsliðinu

„Mér leið ágætlega í hægri bakverðinum. Það er örugglega auðveldara að spila hægri bakvörð með íslenska landsliðinu því það er mikil samvinna og menn sinna varnarvinnunni vel,“ sagði Hólmar Örn Eyjólfsson, varnarmaður íslenska landsliðsins í knatts...

Verður gott að komast í smá hita

„Við fengum fullt af jákvæðum svörum í þessum tveimur vináttuleikjum gegn Noregi og Gana. Gana er með mjög sterkt lið og þeir eru alls ekki ólíkir Nígeríu og það var gott fyrir strákana að spila þennan leik í kvöld“ sagði Helgi Kolviðsson, ...

Verður gott að komast í smá hita

„Við fengum fullt af jákvæðum svörum í þessum tveimur vináttuleikjum gegn Noregi og Gana. Gana er með mjög sterkt lið og þeir eru alls ekki ólíkir Nígeríu og það var gott fyrir strákana að spila þennan leik í kvöld“ sagði Helgi Kolviðsson, ...

Hnéð er í toppmálum

„Fyrri hálfleikurinn hjá okkur í kvöld var mjög góður. Við vorum hættulegir fram á við og vörðumst vel,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu eftir 2:2 jafntefli liðsins gegn Gana í vináttuleik á Laugardalsvell...
Page 16 of 1.393« First...10«1415161718 » 203040...Last »