Flokkur: Íþróttafréttir

Hnéð er í toppmálum

„Fyrri hálfleikurinn hjá okkur í kvöld var mjög góður. Við vorum hættulegir fram á við og vörðumst vel,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu eftir 2:2 jafntefli liðsins gegn Gana í vináttuleik á Laugardalsvell...

Frábært mark hjá Rashford (myndskeið)

Marcus Rashford framherji Manchester United skoraði frábært mark fyrir Englendinga í 2:0 sigri gegn Kostaríka í vináttuleik þjóðanna á Elland Road í Leeds i kvöld.

Frábært mark hjá Rashford (myndskeið)

Marcus Rashford framherji Manchester United skoraði frábært mark fyrir Englendinga í 2:0 sigri gegn Kostaríka í vináttuleik þjóðanna á Elland Road í Leeds i kvöld.

Er betri núna en ég var fyrir leik

„Maður verður að taka það góða úr þessu og taka út litlu sigrana þar sem við unnum ekki leikinn. Ég er ánægður með að hafa spilað, það eru tvær vikur síðan ég spilaði síðast og ég hef verið að æfa á hálfum krafti," sagði Hannes Þór Halldórsson,...

Er betri núna en ég var fyrir leik

„Maður verður að taka það góða úr þessu og taka út litlu sigrana þar sem við unnum ekki leikinn. Ég er ánægður með að hafa spilað, það eru tvær vikur síðan ég spilaði síðast og ég hef verið að æfa á hálfum krafti," sagði Hannes Þór Halldórsson,...

Ísland – Gana í myndum

Vináttu­lands­leik­ur Íslands og Gana fór fram á Laug­ar­dals­vell­in­um í kvöld. Eggert Jó­hann­es­son og Skapti Hallgrímsson voru á vell­in­um og hér gef­ur að líta sitt af hverju úr Laug­ar­daln­um í kvöld.

Ísland – Gana í myndum

Vináttu­lands­leik­ur Íslands og Gana fór fram á Laug­ar­dals­vell­in­um í kvöld. Eggert Jó­hann­es­son og Skapti Hallgrímsson voru á vell­in­um og hér gef­ur að líta sitt af hverju úr Laug­ar­daln­um í kvöld.

Jafntefli í síðasta leik fyrir brottför

Ísland gerði 2:2-jafntefli við Gana í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld, í síðasta leiknum fyrir HM karla í knattspyrnu í Rússlandi. Næsti leikur liðsins er gegn Argentínu þann 16. júní í Moskvu.

Jafntefli í síðasta leik fyrir brottför

Ísland gerði 2:2-jafntefli við Gana í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld, í síðasta leiknum fyrir HM karla í knattspyrnu í Rússlandi. Næsti leikur liðsins er gegn Argentínu þann 16. júní í Moskvu.

Juventus staðfestir kaup sín á Costa

Ítalska knattspyrnufélagið Juventus staðfesti fyrr í dag kaup sín á brasilíska sóknarmanninum Douglas Costa. Hann kemur til félagsins frá Bayern München en Costa var á láni hjá Juventus.
Page 17 of 1.393« First...10«1516171819 » 203040...Last »