Flokkur: Íþróttafréttir

Juventus staðfestir kaup sín á Costa

Ítalska knattspyrnufélagið Juventus staðfesti fyrr í dag kaup sín á brasilíska sóknarmanninum Douglas Costa. Hann kemur til félagsins frá Bayern München en Costa var á láni hjá Juventus.

England og Portúgal með sigra í lokaleikjunum

England tók á móti Kostaríka á Elland Road-vellinum í Leeds í vináttuleik í knattspyrnu í kvöld en leiknum lauk með 2:0 sigri heimamanna. Marcus Rashford kom enska liðinu yfir eftir þrettán mínútur.

England og Portúgal með sigra í lokaleikjunum

England tók á móti Kostaríka á Elland Road-vellinum í Leeds í vináttuleik í knattspyrnu í kvöld en leiknum lauk með 2:0 sigri heimamanna. Marcus Rashford kom enska liðinu yfir eftir þrettán mínútur.

West Ham í viðræðum vegna Anderson

Enska knattspyrnufélagið West Ham hefur áhuga á Felipe Anderson, leikmanni Lazio, og hefur hafið viðræður við ítalska félagið um kaup sín á leikmanninum en það er Sky Sports sem greinir frá þessu. Anderson hefur spilað með Lazio frá árinu 2013. ...

West Ham í viðræðum vegna Anderson

Enska knattspyrnufélagið West Ham hefur áhuga á Felipe Anderson, leikmanni Lazio, og hefur hafið viðræður við ítalska félagið um kaup sín á leikmanninum en það er Sky Sports sem greinir frá þessu. Anderson hefur spilað með Lazio frá árinu 2013. ...

Hefur Björgvin aðgang að tímavél?

Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson segir sænska markmannsþjálfarann, Tomas Svensson, vera hvalreka fyrir HSÍ. Björgvin hefur áður unnið með Svensson en nokkuð er um liðið.

Hefur Björgvin aðgang að tímavél?

Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson segir sænska markmannsþjálfarann, Tomas Svensson, vera hvalreka fyrir HSÍ. Björgvin hefur áður unnið með Svensson en nokkuð er um liðið.

Fekir á leið í læknisskoðun hjá Liverpool

Nabil Fekir, sóknarmaður franska knattspyrnufélagsins Lyon, er á leið í læknisskoðun hjá Liverpool en það er franski miðillinn L'Équipe sem greinir frá þessu í kvöld. Fekir hefur verið sterklega orðaður við Liverpool.

Fekir á leið í læknisskoðun hjá Liverpool

Nabil Fekir, sóknarmaður franska knattspyrnufélagsins Lyon, er á leið í læknisskoðun hjá Liverpool en það er franski miðillinn L'Équipe sem greinir frá þessu í kvöld. Fekir hefur verið sterklega orðaður við Liverpool.

Mjög ungt lið hjá Gana gegn Íslandi

Kwesi Appiah, landsliðsþjálfari Gana í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Íslandi í vináttuleik á Laugardalsvelli í kvöld klukkan 20. Appiah stillir upp ungu og óreyndu liði í kvöld.
Page 18 of 1.393« First...10«1617181920 » 304050...Last »