Flokkur: Íþróttafréttir

Mjög ungt lið hjá Gana gegn Íslandi

Kwesi Appiah, landsliðsþjálfari Gana í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Íslandi í vináttuleik á Laugardalsvelli í kvöld klukkan 20. Appiah stillir upp ungu og óreyndu liði í kvöld.

Vorm framlengir við Tottenham

Michel Vorm hefur framlengt samning sinn við enska knattspyrnufélagið Tottenham en þetta staðfesti félagið í dag. Framlengingin er til eins árs mun hann því taka slaginn með liðinu í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Vorm framlengir við Tottenham

Michel Vorm hefur framlengt samning sinn við enska knattspyrnufélagið Tottenham en þetta staðfesti félagið í dag. Framlengingin er til eins árs mun hann því taka slaginn með liðinu í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Byrjunarlið Íslands – Hólmar Örn byrjar

Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Gana í vináttuleik í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld klukkan 20. Þetta er lokaleikur íslenska liðsins áður en liðið flýgur til Rússlands.

Byrjunarlið Íslands – Hólmar Örn byrjar

Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Gana í vináttuleik í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld klukkan 20. Þetta er lokaleikur íslenska liðsins áður en liðið flýgur til Rússlands.

Við erum betri en þegar við unnum 2014

Thomas Müller, ein af stjörnum þýska landsliðsins í knattspyrnu, segir liðið enn betra nú en þegar það varð heimsmeistari árið 2014 í Brasilíu. Þjóðverjar þykja sigurstranglegir í Rússlandi en þeir unnu alla tíu leiki sína í undankeppni HM. ...

Landsliðið komið til Litháen

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er komið til Vilnius í Litháen þar sem liðið leikur annað kvöld gegn Litháum í undankeppni HM 2019.

Nýtti ekki tækifærið

Miroslav Klose, fyrrverandi landsliðsmaður Þjóðverja í knattspyrnu og er nú í þjálfarateymi landsliðsins, styður þá ákvörðun landsliðsþjálfarans Joachim Löw að velja ekki Leory Sané leikmann Englandsmeistara Manchester City í HM-hópinn. ...

Valinn sá besti fimmta árið í röð

Andy Schmid, leikstjórnandi Rhein-Neckar Löwen, var valinn besti leikmaðurinn í þýsku 1. deildinni í handknattleik en það voru þjálfarar og framkvæmdastjórar liðanna sem tóku þátt í valinu.

Krefjast þess að Argentínu verði sparkað úr HM

Ísraelsmenn eru afar reiðir út í þá ákvörðun argentínska knattspyrnusambandsins að hætta við vináttuleikinn við Ísrael sem fram átti að fara í Jerúsalem á laugardaginn.
Page 19 of 1.393« First...10«1718192021 » 304050...Last »