Flokkur: Íþróttafréttir

Lukaku í stuði í lokaleiknum

Belgía og Kostaríka luku undirbúningi sínum fyrir heimsmeistaramót karla í knattspyrnu í Rússlandi með vináttulandsleik í Brussel í kvöld þar sem Belgar unnu öruggan sigur, 4:1.

Verðum í toppstandi í september

„Þetta hafðist, við töluðum um að við vildum fá þrjú stig úr þessum leik og byggja haustið fyrir okkur,“ sagði Sif Atladóttir, miðvörður knattspyrnulandsliðsins, eftir 2:0-sigur á Slóveníu á Laugardalsvelli í kvöld.

Auðvitað missir að vera ekki með Söru

„Þetta var erfið fæðing, við vissum að það yrði erfitt að brjóta þær niður. Þær hafa tekið svakalegum framförum og eru með gott lið. Á meðan við vorum þolinmóðar vissum við að við myndum skora," sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, miðjumaður ísle...

Töluðum um að þetta væri núna eða aldrei

„Slóvenarnir eru mjög góðir og kraftmiklir og hafa bætt sig mikið síðan við spiluðum við þá síðast. Það var erfitt að brjóta þær niður. Mér fannst við samt alltaf hafa þetta í höndunum á okkur," sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, leikmaður íslensk...

Draumurinn um HM lifir góðu lífi

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tók á móti Slóveníu í undankeppni HM á Laugardalsvelli í dag en leiknum lauk með 2:0 sigri íslenska liðsins. Íslenska liðið var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en tókst ekki að skapa sér afgerandi marktækif...

Senegal endaði á sigurleik

Senegal lagði Suður-Kóreu að velli í dag, 2:0, í vináttulandsleik sem fram fór í Grödig í Austurríki en þetta var lokaleikur beggja fyrir heimsmeistaramót karla í knattspyrnu í Rússlandi.

Stuðningshátíð í miðborg Moskvu

Stuðningshátíð verður haldin í miðborg Moskvu í Rússlandi fyrir leik Íslands og Argentínu á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á laugardaginn. Tónlistarmennirnir Friðrik Dór og Jón Jónsson munu troða upp og Tólfan mun koma mannskapnum í gírinn. ...

23 lið verðmætari en Ísland

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er það 24. verðmætasta af þeim 32 liðum sem leika í lokakeppni heimsmeistaramótsins í Rússlandi næstu vikurnar.

23 lið verðmætari en Ísland

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er það 24. verðmætasta af þeim 32 liðum sem leika í lokakeppni heimsmeistaramótsins í Rússlandi næstu vikurnar.

Ísland – Slóvenía í myndum

Ísland og Slóvenía mætast í undankeppni heimsmeistaramótsins í Frakklandi á Laug­ar­dals­vell­in­um í kvöld. Kristinn Magnússon og Eggert Jóhannesson ljósmyndarar mbl.is, er á vell­in­um og hér gef­ur að líta sitt af hverju úr Laug­ar­daln­um í kvö...
Page 2 of 1.393«12345 » 102030...Last »