Flokkur: Íþróttafréttir

Essien leystur undan samningi

Ganamaðurinn Michael Essien hefur verið leystur undan samningi við lið Persib Bandung í Indónesíu.

Á verðlaunapall í fyrsta móti

Einar Bárðarson var gestur í morgunþættinum Ísland vaknar að hvetja fólk til taka þátt í hjólreiðakeppninni KIA Gullhringnum. Hann sagði söguna af því þegar hann endaði á verðlaunapalli í fyrsta móti sínu.

Veit ekki hvað Yaya er að tala um

Eiður Smári Guðjohnsen segist ekkert skilja í ásökunum Yaya Touré um að Pep Guardiola knattspyrnustóri Manchester City sé í nöp við leik­menn sem koma frá Afríku og eru dökk­ir á hör­und.

Nadal enn og aftur í undanúrslitin

Spánverjinn Rafael Nadal tryggði sér sæti í undanúrslitum á opna franska meistaramótinu í tennis í 11. sinn á ferlinum þegar hann hafði betur gegn Argentínumanninum Diego Schwartzman í átta manna úrslitunum.

Ungur, áræðinn og getur breytt leikjum

Albert Guðmundsson er yngsti leikmaðurinn í íslenska landsliðshópnum. Albert á afmæli 15. júní og verður því nýorðinn 21 árs fyrir Argentínuleikinn þann 16. júní. Hann hefur leikið 5 landsleiki fyrir Íslands hönd og skorað í þeim 3 mörk. ...

Gerrard fær leikmann frá Liverpool

Steven Gerrard nýráðinn knattspyrnustjóri skoska úrvalsdeildarliðsins Rangers og fyrrverandi fyrirliði Liverpool er búinn að tryggja sér þjónustu eins leikmanns Liverpool á næstu leiktíð.

Ráðning Kristins staðfest

Kristinn Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari hjá handknattleiksdeild ÍBV. Hann verður þjálfari meistaraflokks karla með Erlingi Richardssyni sem nýverið tók við þjálfun Íslands, - bikar- og deildarmeistaranna af Arnari Péturssyni. ...

Olsen og Crawford ekki með FH gegn KR

Skotinn Robbie Crawford og Færeyingurinn Brandur Olsen verða ekki með FH-ingum þegar þeir mæta KR-ingum á útivelli í 8. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á sunnudagskvöldið.

Rændir á meðan leik stóð

Á meðan leikmenn Panama öttu kappi við Norðmenn í vináttuleik í knattspyrnu í Osló í gær létu þjófar greipar sópa á hótelherbergjum leikmanna Panama.

Lárus Helgi yfirgefur Aftureldingu

Markvörðurinn Lárus Helgi Ólafsson leikur ekki með handknattleiksliði Aftureldingar á næstu leiktíð en hann kom til liðsins fyrir ári.
Page 20 of 1.393« First...10«1819202122 » 304050...Last »