Flokkur: Íþróttafréttir

Hafði ekki trú á mér

Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson segist aldrei hafa óttast að komast ekki í HM-hópinn þótt hann hafi mátt sætta sig við að sitja mikið á bekknum hjá ítalska liðinu Udinese á nýliðnu tímabili.

Lífseigur í starfi og sagður líkjast Wenger

Hann hefur of verið kallaður Arsene Wenger handboltans. Ekki aðeins kemur það til sökum þess að hann hefur verið lengi í starfi hjá sama félaginu og er þar á ofan franskur eins og Wenger.

Lagerbäck fær mikið hrós

Sven-Göran Eriksson fyrrverandi landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu hrósar Lars Lagerbäck landsliðsþjálfara Norðmanna í hástert og segir að Norðmenn verði með í næstu úrslitakeppni Evrópumótsins.

Ekkert er sjálfgefið um þessar mundir

„Liðið okkar stendur á tímamótum um þessar mundir og hver leikur sem það fer í gegnum við þau kynslóðaskipti sem nú standa yfir er erfiður,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, í gær þegar hann valdi þá 16 l...

Hilmar hafnaði í ellefta sæti

Hilmar Örn Jónsson hafnaði í ellefta sæti í sleggjukasti á bandaríska háskólamótinu í frjálsum íþróttum í kvöld en mótið fram fer í Eugene í Oregonríki á vesturströnd Bandaríkjanna og sleggjukast karla var fyrsta greinin.

United blandar sér í baráttuna um Kovačić

Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur blandað sér í baráttuna um Mateo Kovačić, miðjumann Real Madrid en það er Manchester Evening News sem greinir frá þessu í kvöld.

Mamic dæmdur í fangelsi og flúði land

Zdravko Mamic, fyrrverandi varaforseti króatíska knattspyrnusambandsins, var í dag dæmdur í sex og hálfs árs fangelsi af króatískum dómstólum fyrir spillingu.

Barátta milli Henderson og Dier

Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu ætlar sér að spila með einn djúpan miðjumann í leikjunum gegn Túnis og Panama í riðlakeppni HM í Rússlandi sem hefst í næsta mánuði. Southgate tilkynnti þessa ákvörðun sína á blaðamannafun...

Stundum jákvætt að tapa vináttuleikjum

„Þetta er síðasti vináttuleikur okkar fyrir leikinn gegn Kenía í september í undankeppni Afríkukeppninnar. Það er mjög gott fyrir okkur sem lið að fá þennan leik og þetta gefur mér tækifæri.“

Belgar fóru illa með Egypta

Belgía og Egyptaland mættust í vináttuleik á King Baudouin-vellinum í Brussel í kvöld en leiknum lauk með 3:0 sigri Belga. Romelu Lukaku kom Belgum yfir á 27. mínútu og Eden Hazard tvöfaldaði forystu Belga undir lok fyrri hálfleiks.
Page 21 of 1.393« First...10«1920212223 » 304050...Last »