Flokkur: Íþróttafréttir

Fekir vill bara fara til Liverpool

Nabil Fekir, sóknarmaður franska knattspyrnufélagsins Lyon er sterklega orðaður við Liverpool þessa dagana. Fekir fékk frí frá æfingum franska landsliðsins á dögunum til þess að reyna klára sín mál en Lyon og Liverpool hefur gengið illa að semja um...

Veikleikar Nígeríu eru föst leikatriði

Ísland og Gana mætast í vináttuleik í knattspyrnu á Laugardalsvelli á morgun og hefst leikurinn klukkan 20. Thomas Partey, miðjumaður Atlético Madrid, er lykilmaður í liði Gana.

King hetja Norðmanna gegn Panama

Noregur og Panama mættust í vináttuleik á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í dag en leiknum lauk með 1:0 sigri Norðmanna. Það var Joshua King sem skoraði eina mark leiksins á 4. mínútu en norska liðið vann Ísland í vináttuleik á dögunum á Laugardalsvel...

Sá besti í sínum aldursflokki

José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er ánægður með nýjasta leikmann liðsins, Diogo Dalot. Dalot gekk til liðs við United fyrr í dag fyrir 19 milljónir punda en hann kemur til félagsins frá Porto í Portúgal þar sem hann er uppalinn. ...

Pascal Groß framlengir við Brighton

Pascal Groß hefur framlengt samning sinn við enska knattspyrnufélagið Brighton en hann átti frábært tímabil með liðinu í ensku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð.

O’Shea orðinn liðsfélagi Jóns Daða

Varnarmaðurinn John O'Shea er genginn til liðs við enska knattspyrnufélagið Reading en þetta var tilkynnt í dag. Hann kemur til félagsins frá Sunderland þar sem hann hefur spilað, undanfarin sjö ár. Hann skrifar undir eins árs samning við Reading en Jón Daði Böðvarsson leikur með liðinu.

Allir á móti Pogba

Pierre Mankowski, fyrrum þjálfari yngri landsliða franska landsliðsins í knattspyrnu segir að það sé of mikil pressa sett á Paul Pogba, miðjumann Manchester United og franska landsliðsins. Pogba varð dýrasti leikmaður heims sumarið 2016 þegar Unite...

Umboðsmaður Jorginho mættur til Englands

Umboðsmaður Jorginho, miðjumanns Napoli er mættur til Englands en leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við enska knattspyrnufélagið Manchester City að undanförnu.

Liverpool með tilboð í Shaqiri?

Enska knattspyrnufélagið Liverpool íhugar nú að leggja fram tilboð Xherdan Shaqiri, sóknarmann Stoke City en það er Mirror sem greinir frá þessu í dag. Shaqiri féll með Stoke í ensku B-deildina í vor og er því falur fyrir 12 milljónir punda. ...

Leicester að tryggja sér þjónustu Evans

Varnarmaðurinn Jonny Evans er við það að ganga til liðs við enska knattspyrnufélagið Leicester City en það er BBC sem greinir frá þessu. Evans hefur spilað með West Bromwich Albion.
Page 22 of 1.393« First...10«2021222324 » 304050...Last »