Flokkur: Íþróttafréttir

Ísland – Slóvenía, staðan er 0:0

Ísland og Slóvenía mætast í undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu á Laugardalsvellinum klukkan 18.00. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Annað sæti eftir sigur á Grikkjum

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 19 ára og yngri hafnaði í öðru sæti í millriðili Evrópukeppninnar sem lauk í Póllandi í dag, eftir sigur á Grikklandi, 2:0.

Eins og að koma heim

„Fyrir okkur er heimsmeistaramótið svona eins og koma heim,“ segir framherjinn Ragnar Sigurðsson í viðtali við frönsku fréttaveituna AFP en Ragnar spilar með rússneska liðinu Rostov og er það samherji Björns Bergmanns Sigurðarsonar og Sverrir Inga ...

Byrjunarlið Íslands klárt

Freyr Alexandersson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Slóveníu sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan 18:00 í kvöld.

Vill opinbera afsökunarbeiðni

David De Gea, markvörður Manchester United, vill opinbera afsökunarbeiðni frá Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar, fyrir ummæli hans um meint kynferðisbrot fyrir tveimur árum.

Tryggvi tekur þátt í nýliðavalinu

Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Valencia á Spáni, verður þátttakandi í nýliðavali NBA sem fer fram í New York í næstu viku. Jonathan Givony, sem er sérfræðingur fyrir Draft Express, staðfestir þetta á Twitter. ...

Verður að vinna heimsmeistaratitilinn

Lionel Messi getur ekki gert kröfu á að vera titlaður sem besti argentínski knattspyrnumaður alla tíma nema hann vinni heimsmeistaratitilinn með Argentínu á HM. Þetta segir ítalska goðsögnin Andrea Pirlo.

Framtíð Alisson að skýrast

Alisson, markmaður ítalska knattspyrnufélagsins Roma, hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu, en hann er eftisóttur af Liverpool og Real Madrid. Markmaðurinn greindi frá því í dag að ákvörðun um framtíð hans myndi liggja fyrir í vikulok. HM í ...

Sá grófasti í sögu HM

Mexíkóinn Rafa Marquez getur sett vafasamt met á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi sem hefst á fimmtudaginn.

„Það kemur í ljós“

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, eru komin til Moskvu. Þar sitja þau fund Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, en á miðvikudaginn fer fram kosning á því hvar heimsmeistaramótið árið 2026 fer fram. ...
Page 3 of 1.393«12345 » 102030...Last »