Flokkur: Íþróttafréttir

Liverpool sektað um 2,5 milljónir

Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur verið sektað um 17.600 pund af evrópska knattspyrnusambandinu en það samsvarar um 2,5 milljónum íslenskra króna.

Touré sakar Guardiola um kynþáttafordóma

Yaya Touré, miðjumaður enska knattspyrnufélagsins Manchester City, hefur sakað knattspyrnustjóra liðsins, Pep Guardiola, um að vera í nöp við leikmenn sem koma frá Afríku og eru dökkir á hörund.

Guardiola í tveggja leikja bann í Meistaradeildinni

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann í Meistaradeild Evrópu. Spánverjinn var sendur upp í stúku í síðari leik City og Liverpool.

Fred hefur staðist læknisskoðun hjá United

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Fred hefur staðist læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United en það er Craig Norwood, blaðamaður í Manchester sem greinir frá þessu.

Aron eftirsóttur af liðum í Evrópu

Aron Rafn Eðvarðsson, landsliðsmarkmaður í handknattleik er eftirsóttur af liðum í Evrópu en það er Vísir.is sem greinir frá þessu í dag. Markmaðurinn er samningslaus en samningur hans við ÍBV rann út þann 1. júní síðastliðinn.

Börsungar setja pressu á Griezmann

Antoine Griezmann, leikmaður spænska knattspyrnufélagsins Atlético Madrid er mikið í umræðunni þessa dagana en hann hefur verið sterklega orðaður við Barcelona að undanförnu. Frakkinn er sagður efstur á óskalista spænska félagsins.

Swansea staðfestir ráðningu sína á Potter

Velska knattspyrnufélagið Swansea City hefur staðfest ráðningu sína á Graham Potter en það er heimasíða félagsins sem greinir frá þessu í dag.

Rooney er frjálst að fara

Marco Silva, sem tók formlega til starfa sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Everton í dag, segir að það sé alveg undir Wayne Rooney sjálfum komið hvort hann yfirgefi félagið í sumar.

Karius var sendur í höfuðskanna

Loris Karius markvörður Liverpool fór í höfuðskanna í Bandaríkjunum á dögunum en menn höfðu áhyggjur af því að hann hefði orðið fyrir höfuðmeiðslum eftir hafa fengið högg á höfuðið í viðskiptum sínum Sergio Ramos fyrirliða Real Madrid í úrslitaleik Liverpool og Real Madrid í Meistaradeildinni.

Allegri með boð um að taka við Real Madrid

Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Florentino Perez forseti Real Madrid hafi sett sig í samband við Massimiliano Allegri þjálfara Ítalíumeistara Juventus og boðið honum að taka við þjálfarastarfinu hjá félaginu.
Page 30 of 1.393« First...1020«2829303132 » 405060...Last »