Flokkur: Íþróttafréttir

Serena dregur sig úr keppni vegna meiðsla

Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams er hætt keppni á opna franska meistaramótinu í tennis sem stendur nú sem hæst.

Tekur Bielsa við Leeds United?

Argentínumaðurinn Marcelo Bielsa sem hefur þjálfað bæði landslið Argentínu og Síle gæti orðið næsti knattspyrnustjóri hjá enska B-deildarliðinu Leeds United.

Eins og 100 metra hlaup

Það hefur vakið furðu margra knattspyrnuáhugamanna að Leroy Sané hlaut ekki náð fyrir augum Joachim Löw landsliðsþjálfara Þjóðverja í knattspyrnu þegar hann valdi lokahópinn sem leikur á HM í sumar.

Jutanugarn vann í bráðabana

Ariya Jutanugarn frá Tælandi stóð uppi sem sigurvegari á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem lauk í Alabama í gærkvöld.

Sá aldrei fyrir mé að fara til annars liðs

Franski landsliðsmaðurinn Samuel Umtiti segir að hann hafi hugsað um að spila með neinu öðru liði en Barcelona en hann hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Katalóníuliðið.

HM hópur Króata er klár

Zlatko Dalic þjálfari króatíska karlalandsliðsins í knattspyrnu tilkynnti í dag hópinn sem leikur á HM en Króatar verða andstæðingar Íslendinga í riðlakeppninni.

Stolið úr tösku Kanu á flugvellinum

Nígeríumaðurinn Nwankwo Kanu, sem áður var fyrirliði landsliðsins og sóknarmaður hjá Arsenal, varð fyrir því óhappi að stolið var úr ferðatösku hans á flugvellinum í Moskvu um helgina. Alls var 11 þúsund Bandaríkjadölum stolið úr ferðatösku hans en þar svarar til 1,3 milljóna króna.

Engar breytingar á landsliðshópnum

Knattspyrnusamband Ísland hefur staðfest til Alþjóða knattspyrnusambandsins 23-manna landsliðshópinn sem leikur á HM í Rússlandi.

Salah fer á HM

Mohamed Salah, sóknarmaðurinn skæði í liði Liverpool, er í HM-hópi Egypta í knattspyrnu sem valinn var í dag.

14 mörk í kveðjuleiknum og varð markakóngur

Danski landsliðsmaðurinn Casper Mortensen endaði sem markakóngur þýsku 1. deildarinnar í handknattleik en lokaumferð deildarinnar fór fram í gær.
Page 31 of 1.393« First...1020«2930313233 » 405060...Last »