Flokkur: Íþróttafréttir

Rússarnir hrifnastir af Íslandi

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu hefst í Rússlandi á fimmtudaginn næsta þegar heimamenn taka á móti Sádi-Arabíu í opnunarleik mótsins. Íslenska landsliðið er mætt til Rússlands.

Tæp ellefu ár síðan Ísland tapaði síðast

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði síðast fyrir Slóveníu í ágúst 2007 í undankeppni EM 2009 Dravograd í Slóveníu. Þetta er eini tapleikur liðsins gegn Slóveníu í keppnisleik en leiknum lauk með 2:1 sigri heimakvenna.

Aðeins þeir bestu munu spila

Króatíska landsliðið hélt til Rússlands í dag, en Króatar mæta Nígeríumönnum í fyrsta leik sínum á HM næstkomandi laugardag. Þjóðirnar eru með Íslendingum í riðli á HM sem hefst í Rússlandi á miðvikudaginn.

Deulofeu til Watford

Gerard Deulofeu er genginn til liðs við enska knattspyrnufélagið Watford, sem leikur í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni. Deulofeu eyddi síðari hluta síðasta tímabils á láni hjá Watford en hann kemur ...

Hvar verður HM 2026?

Verður HM 2026 í Marokkó eða Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó?

Undanúrslitin gott markmið

Claudio Tapia forseti argentínska knattspyrnusambandsins telur að það sé gott markmið að stefna á að komast í undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu en Argentínumenn etja kappi við Íslendinga í fyrsta leik sínum í Moskvu á laugardaginn. ...

Irma Norðurlandameistari í sjöþraut

Irma Gunnarsdóttir varð í gær Norðurlandameistari U23 í sjöþraut í frjálsum íþróttum í Ullensaker í Noregi. Irma sigraði með yfirburðum í keppninni með 5.403 stig og var 221 stigi á undan næstu konu.

Salah líklega ekki klár í fyrsta leik

Egypski sóknarmaðurinn Mo Salah æfði ekki með liðsfélögum sínum í landsliði þjóðarinnar í fótbolta í Grozny í Rússlandi í dag þar sem hann er ekki búinn að ná sér af meiðslum sem hann varð fyrir í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í síðasta mánuði. ...

„Súrt að dómararnir skyldu ekki hafa séð þetta“

„Það er hægt að segja margt eftir svona leik. Þetta var upp og niður leikur. KR-ingarnir byrjuðu miklu betur en við. Þeir voru ákveðnari en við, miklu grimmari og unnu alla bolta. Þeir settu á okkur mark og hefðu getað sett eitt-tvö í viðbót. Síðan...

„Þetta var náttúrulega bara rán“

„Þetta var náttúrulega bara rán. Við áttum að fá víti þarna í restina, jafnvel tvö,“ sagði Atli Guðnason leikmaður FH eftir jafntefli liðsins við KR á Alvogenvellinum í kvöld.
Page 4 of 1.393« First...«23456 » 102030...Last »