Flokkur: Íþróttafréttir

Eva Lind með þrennu – Naumur sigur Blika

Breiðablik hafði betur gegn KR öðru sinni á stuttum tíma þegar liðin áttust við í 16-liða úrslitum í Mjólkurbikarkeppni kvenna í knattspyrnu í Frostaskjólinu í kvöld.

Frakkar hrósuðu sigri í Nice

Öflugt lið Frakka vann 3:1 sigur gegn Ítölum í vináttleik sem fram fór á Allianz Riviera vellinum í Nice í kvöld.

Liðsfélagi Gylfa skoraði og fékk rautt

Tyrkinn Cenk Tosun, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá enska úrvalsdeildarliðinu Everton, skoraði mark og fékk rautt spjald í 2:2 jafntefli Túnis og Tyrklands sem áttust við í vináttleik í kvöld.

Grindavík fyrst í átta liða úrslitin

Grindavík var fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum í Mjólkurbikarkeppni kvenna í knattspyrnu.

Stoke losar sig við tvo reynslubolta

Gary Rowett, nýráðinn knattspyrnustjóri Stoke City, er búinn að losa sig við tvo reynslubolta en Stoke féll úr ensku úrvalsdeildinni á nýafstöðu tímabili.

Valdís Þóra og Guðrún Brá úr leik

Valdís Þóra Jónsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir eru báðar úr leik á Jabra Ladies Open mótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni.

Kenna Bale um brotthvarf Zidane

Leikmenn Evrópumeistara Real Madrid kenna Gareth Bale um þá ákvörðun Zinedine Zidane að yfirgefa félagið en Zidane boðaði óvænt til fréttamannafundar í gær þar sem hann tilkynnti að hann væri hættur þjálfun liðsins.

Fá rúmlega 300 milljónir fyrir Hörð

Rússneska knattspyrnuliðið CSKA Moskva mun greiða enska B-deildarliðinu Bristol City 2,5 milljónir evra, jafngildi 306 milljóna króna, fyrir landsliðsmanninn Hörð Björgvin Magnússon samkvæmt heimildum staðarblaðsins í Bristol, Bristol Post.

Róberti stórbætti Íslandsmetið og varð fjórði

Róbert Ísak Jónsson úr Íþrótta­fé­lag­inu Firði í Hafnar­f­irði hafnaði í 4. sæti í 200 metra fjórsundi á opna breska meistaramótinu sem nú stend­ur yfir í Sheffield á Englandi.

Sættir sig ekki við tilboð United

Belgíski landsliðsmaðurinn Maroune Fellaini hefur að öllum líkindum spilað sinn síðasta leik með liði Manchester United.
Page 40 of 1.393« First...102030«3839404142 » 506070...Last »