Flokkur: Íþróttafréttir

Oft eins og beljurnar á vorin

Það var gott hljóðið í Heimi Hallgrímsson landsliðsþjálfara í knattspyrnu eftir fyrstu æfingu landsliðsins í Gelendzhik í Rússlandi í dag.

Gaman að byrja þetta fyrir alvöru

„Okkur líst mjög vel á þetta og það er gaman að þetta skuli nú vera að byrja fyrir alvöru í dag,“ segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, en hann ræddi við mbl.is fyrir fyrstu æfingu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í Rússlandi. ...

Þrír taka ekki fullan þátt

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, hefur verið á góðum batavegi eftir hnémeiðsli sín en hann tekur þó ekki þátt í fyrstu æfingu liðsins eftir komuna til Rússlands.

Endurkoma liðsins stærsti sigurinn

„Byrjunarliðið er ekki klárt en það er komin góð mynd á það. Það eru tvær til þrjár stöður sem ég ætla að gefa mér tvær æfingar í að taka lokaákvörðun um. Ég ætla að gefa leikmönnunum smá tækifæri til þess að takast á um þessar stöður,“ sagði Freyr...

Hefðum kannski þurfti meiri tíma

„Þetta er spennandi verkefni og það verður gaman að spila loksins á heimavelli,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir, framherji íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu í samtali við mbl.is á æfingu liðsins á Laugardalsvelli í gær en liðið mætir Slóveníu ...

Nabil Fekir ekki á leiðinni til Liverpool

Knattspyrnumaðurinn Nabil Fekir er ekki á leiðinni til Liverpool en félag hans í Frakklandi, Lyon, hefur staðfest þetta.

Noregur og Króatía með stórsigra

Noregur sigraði Sviss, 32:26, í fyrri leik liðanna í undankeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik sem fram fer í Dan­mörku og Þýskalandi á næsta ári.

Eriksen og Poulsen sökktu Mexíkó

Þær þjóðir sem taka þátt á heimsmeistaramótinu í Rússlandi eru nú í óðaönn að undirbúa sig áður en keppnin hefst og fóru nokkrir vináttulandsleikir fram í dag.

Sáttur með stigið á fyrsta grasvellinum

„Ég er bara nokkuð sáttur með stigið, erfiður völlur að koma á og fyrsti leikur okkar á grasi í sumar. Bara gott að fá stig.“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK eftir 2:2 jafntefli gegn Þór í 6.umferð Inkassodeildar karla í dag. ...

Erum betri nánast allan leikinn

„Við vorum betri aðilinn í leiknum. Vorum betri nánast allan fyrri hálfleikinn fyrir utan smá kafla þar sem leikurinn fór í eitthvað fíaskó og í seinni hálfleiknum vorum við mun betri aðilinn.“ Sagði Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari Þórs, nokkuð sve...
Page 8 of 1.393« First...«678910 » 203040...Last »