Flokkur: Íþróttafréttir

Aldrei víti því ég tók hann sjálfur niður

„Mér fannst við heilt yfir vera betra liðið hérna í dag, svo einfalt er það. Jafntefli hefði eflaust verið sanngjörn niðurstaða,“ sagði Steinþór Freyr Þorsteinsson, leikmaður KA, eftir 3:1 tap liðsins gegn Val.

Ekki spurning um sjálfstraust

„Allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir, sérstaklega ef við horfum á það hvernig þessi deild er að spilast,“ sagði Kristinn Freyr Sigurðsson, leikmaður Vals eftir 3:1 sigur liðsins á KA í áttundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í dag....

Fall er vonandi fararheill

Gelendzhik við Svartahaf, heimabær íslenska landsliðsins í knattspyrnu meðan á HM stendur, tók vel á móti hópnum þegar Herðubreið, þota Icelandair, kom honum á áfangastað í Rússlandi. Klukkan hafði þá nýslegið átta að staðartíma en var reyndar enn...

Landsliðið komið til Rússlands

Landsliðsmenn Íslands lentu á flugvellinum í Gelendzhik í Rússlandi áðan eftir tæplega sex tíma flug frá Keflavík.

Jafnt fyrir norðan í fjörugum leik

Þór og HK mættust á Þórsvelli í 6.umferð Innkasso-deildar karla í knattspyrnu í mögnuðum leik sem var að ljúka nú í þessu. Leiknum lauk með jafntefli, 2:2.

Vettel á ráspólinn

Sebastian Vettel var í þessu að vinna ráspól kanadíska kappakstursins í Montrea l og er það í fyrsta sinn frá því Michael Schumacher vann pólinn 2004 að Ferrari hefur keppni af fremsta rásstað þar í borg.

Meistararnir á toppinn eftir sigur á KA

Valur tók á móti KA í áttundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í dag þar sem heimamenn fóru með sigur af hólmi, 3:1. Leikurinn fór fjörlega af stað og það var Kristinn Freyr Sigurðsson sem kom Val yfir á 4. mínútu.

Birgir Björn efstur fyrir lokahringinn

Birgir Björn Magnússon, kylfingur úr Keili, er með eitt högg í forskot fyrir lokahringinn á Símamótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Mótið er það fjórða á tíma­bil­inu og fer fram á Hlíðavelli í Mos­fells­bæ.

Auðvitað gott að vera í toppsætinu

„Við vörðumst frekar vel og vorum svolítið heppnir að fá ekki mark á okkur fyrr, að lokum voru gæðin þeirra hins vegar meiri," sagði Sam Hewson, miðjumaður Grindavíkur, í samtali við mbl.is eftir 2:0-tap fyrir Breiðabliki í 8. umferð Pepsi-deil...

Táningur sló tveggja áratuga gamalt Íslandsmet

Íslenska frjálsíþróttafólkið hreppti fjögur gull á Smáþjóðameist­ara­mót­inu í frjálsíþrótt­um í Liechten­stein í dag.
Page 9 of 1.393« First...«7891011 » 203040...Last »