Flokkur: Uncategorized

Ice-T hefur aldrei borðað þennan vinsæla mat og aðdáendur eru í áfalli

Rapparinn og leikarinn Ice-T, sem heitir réttu nafni Tracy Lauren Marrow, varpaði sprengju inn í Twitter-samfélagið fyrir stuttu. Einn aðdáandi hans spurði af hverju karakterinn hans í Law & Order: Special Victims Unit, Odafin „Fin“ Tutuola hefði borðað beyglu með kanil og rúsínum í þáttunum, enda sú tegund af beyglum oftast talin síðst af beyglum […] The post Ice-T hefur aldrei borðað þennan vinsæla mat og aðdáendur eru í áfalli appeared first on DV.

Árbæjarskóli vann Skrekk

Árbæjarskóli bar sigur úr býtum í Skrekki, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, en úrslitin fóru fram í Borgarleikhúsinu í kvöld. Í öðru sæti lenti Langholtsskóli og í því þriðja varð Seljaskóli.

Miley Cyrus missir húsið í eldunum

Söngkonan Miley Cyrus og unnusti hennar, leikarinn Liam Hemsworth, eru á meðal þeirra sem misst hafa heimili sitt í gróðureldunum í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Cyrus greinir frá þessu á Twitter og segist vera ein af þeim heppnu.

Aron mikilvægasti leikmaður okkar

„Okkar bíður mjög krefjandi verkefni á fimmtudaginn enda eru Belgarnir með eitt besta landslið í heimi um þessar mundir,“ sagði landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason við mbl.is eftir fyrstu æfingu landsliðsins í Brussel í dag en Ísland mætir ógnarsterku...

Valgarður fór tólf ára úr klóm prests og í gin fíknar

Listamaðurinn Valgarður Bragason hefur nú nýlokið við sýningu í Gallerý Port. Hann er í dag tveggja barna einstæður faðir og er þakklátur fyrir hvern dag enda hefur hann upplifað margt á sinni ævi. Æska hans var erfið bæði vegna aðstæðna á heimilinu og í Landakotsskóla var hann beittur grófu ofbeldi, andlegu, líkamlegu og kynferðislegu. Snemma ánetjaðist hann […] The post Valgarður fór tólf ára úr klóm prests og í gin fíknar appeared first on DV.

Þeir líklegustu til að fá sparkið á Englandi – Óvænt nafn á listanum

Það fer að styttast í það að fyrsti þjálfarinn í ensku úrvalsdeildinni verði rekinn á tímabilinu. Slavisa Jokanovic, þjálfari Fulham, er líklegastur til að fá sparkið eftir hörmulegt gengi í byrjun leiktíðar. Veðbankar telja hann lang líklegastan til að fara en þar á eftir kemur svo Mark Hughes, stjóri Southampton. Roy Hodgson hjá Crystal Palace, […] The post Þeir líklegustu til að fá sparkið á Englandi – Óvænt nafn á listanum appeared first on DV.

Ammoníaksleki á Akranesi

Lögregla og slökkvilið eru nú við eina af byggingum HB Granda á Akranesi vegna ammoníaksleka.

Sjáðu hver er mættur aftur til æfinga hjá enska landsliðinu – Skemmti sér konunglega

Wayne Rooney, leikmaður DC United, mun leika kveðjuleik með enska landsliðinu á fimmtudaginn. Þetta var staðfest á dögunum en Rooney hefur ekki leikið með Englandi frá árinu 2016. Hann lagði landsliðsskóna á hilluna undir lok 2016 en lék alls 119 landsleiki á ferlinum sem er magnaður árangur. Enska knattspyrnusambandið vildi fá að kveðja Rooney almennilega […] The post Sjáðu hver er mættur aftur til æfinga hjá enska landsliðinu – Skemmti sér konunglega appeared first on DV.

Úr ensku úrvalsdeildinni til Íslands: Braut áfengisreglur og sneri strax heim

Það eru margir góðir knattspyrnumenn sem hafa leikið hér á landi bæði í meistaraflokki karla og kvenna. Sumir leikmenn eru þó þekktari en aðrir og ætlum við hér á 433.is að fjalla aðeins um söguleg skipti í íslenskri knattspyrnu. Það eru nokkrir leikmenn sem hafa spilað á meðal þeirra bestu en undir lok ferilsins ákváðu […] The post Úr ensku úrvalsdeildinni til Íslands: Braut áfengisreglur og sneri strax heim appeared first on DV.

Mata lét Sterling heyra það í gær

Juan Mata, leikmaður Manchester United, var óánægður með Raheem Sterling í leik gegn Manchester City í gær. Sterling og félagar unnu nokkuð þægilegan sigur á Etihad vellinum og höfðu að lokum betur, 3-1. Undir lok leiksins byrjaði Sterling að tefja mikið og lék listir sínar með boltann við hornfánann. Mata tók ekki vel í þessi […] The post Mata lét Sterling heyra það í gær appeared first on DV.
Page 1 of 1.06112345 » 102030...Last »