Flokkur: Uncategorized

Rútína Loga virkaði fyrir Brynjólf

„Mér finnst við hafa tapað tveimur stigum því við vorum með þennan leik þar til þeir skoruðu jöfnunarmarkið og það var klaufalegt,“ sagði hinn 19 ára gamli Brynjólfur Darri Willumsson í samtali við mbl.is í kvöld en hann skoraði tvívegis fyrir Brei...

Vonbrigði takist ekki að ná Evrópusæti

Eiður Aron Sigurbjörnsson, varnarmaður Vals, þurfti að sætta sig við að fá á sig þrjú mörk gegn Breiðabliki í Pepsí Max-deildinni í Kópavogi í kvöld þegar liðin gerðu 3:3 jafntefli.

„Fólk frá múslimaríkjum á ekki að fá danskan ríkisborgararétt“

Mette Thiesen, einn fjögurra þingmanna Nye Borgerlige, segir að þrátt fyrir að fólk hafi búið í tíu ár í Danmörku, sé ekki á sakaskrá og hafi vinnu eigi það ekki að geta fengið danskan ríkisborgararétt ef það er frá múslímsku landi. Þetta skrifaði hún á Facebook á fimmtudaginn. Hún sagði að þingmenn Nye Borgerlige muni Lesa meira

Ashley Cole er hættur

Ashley Cole, fyrrum leikmaður Chelsea, hefur staðfest það að hann sé hættur eftir farsælan feril. Cole er 38 ára gamall í dag en hann lék síðast með Derby County í næst efstu deild á Englandi. Það var búist við því að hann væri hættur eftir síðasta tímabil en Cole hafði aldrei staðfest þær fregnir. Fyrrum Lesa meira

Var bálreiður áður en hann tók vítið

Manchester United og Wolves gerðu 1:1-jafntefli er þau mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Anthony Martial kom United yfir í fyrri hálfleik en Ruben Nevez jafnaði fyrir Wolves í seinni.

Fann myndbönd frá síðustu andartökunum

Kafari fann myndavél á botni vatns í Tennessee. Vélin reyndist hafa verið í eigu manns sem drukknaði í vatninu tveimur árum áður og á minniskortinu voru myndbönd frá síðustu augnablikum lífs hans.

Pogba og Rashford ráða hvor tekur vítin

Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var svekktur eftir 1:1-jafntefli við Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Anthony Martial kom United yfir í fyrri hálfleik en Ruben Neves jafnaði með fallegu marki í seinni hál...

Jón hefur verið rakari á Akranesi í 70 ár

Hinn 1. september næstkomandi verða 70 ár frá því Jón Hjartarson byrjaði að klippa hár á Akranesi og hann er enn að á stofu sinni, Hárskeranum, þar sem áður var mógeymsla.

„Hefur verið draumur lengi að koma til Íslands“

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók á móti Angelu Merkel, kanslara þýskalands, á Þingvöllum í dag.

Umferðartafir vegna opinberra heimsókna

  • by RÚV
  • 10 Hours ago
  • Comments Off
Búast má við umferðartöfum á höfuðborgarsvæðinu í dag og á morgun vegna opinberra heimsókna. Í tilkynningu á Facebook síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru vegfarendur beðnir um að sýna þolinmæði og tillitssemi vegna þessa. Guðbrandur Sigurðsson, ...
Page 1 of 65312345 » 102030...Last »