Flokkur: Uncategorized

Hagstæðustu gleðistundirnar í miðborginni

Það er varla til sú krá eða veitingastaður á höfuðborgarsvæðinu sem býður ekki upp á „happy hour“, gleðistundir þar sem ýmsir drykkir, þó oftast bjór, eru á verulegum afslætti. Í landi þar sem erlendir ferðamenn kveinka sér iðulega út af háu verði þá eru gleðistundirnar orðnar ansi mikilvægur þáttur í að lokka viðskiptavini inn á […] The post Hagstæðustu gleðistundirnar í miðborginni appeared first on DV.

Svíþjóð brennur: Samantekt

Skógareldar loga nú á um fjörutíu stöðum vítt og breitt um Svíþjóð. Í nótt þurfti að rýma enn fleiri hús vegna eldanna. Óttast er að fólk verði innlyksa í þorpum og bæjum.

Segja Judd hafa gert kynferðislegan „samning“

Lögmenn Harveys Weinstein fara fram á það að dómari vísi málsókn leikkonunnar Ashley Judd frá þar sem hún hafi gert kynferðislegan „samning“ við hinn forsmáða kvikmyndaframleiðanda.

Telja sig hafa fundið árásarmennina

Breska lögreglan telur sig hafa fundið þá sem grunaðir eru um að hafa framkvæmt eiturefnaárásina á Skripal-feðginin í Salisbury í byrjun marsmánaðar.

„Það geta allir unnið alla“

„Þetta var nokkuð gott hjá okkur í kvöld. Það var svekkjandi að tapa þessu niður, við hefðum átt að vinna þetta,“ sagði Barbára Sól Gísladóttir, leikmaður Selfoss, í samtali við mbl.is eftir 1:1 jafnteflið við Val í Pepsideildinni í kvöld. ...

Voru Valsarar grálega leiknir í Þrándheimi?

Valsarar eru úr leik í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu eftir 3:1-tap gegn Rosenborg á Lerkendal leikvanginum í Þrándheimi í ágætum leik sem verður þó minnst fyrir bagalegt kvöld dómarans frekar en hetjulega frammistöðu Hlíðarendapi...

Sjáðu atvikið sem allir eru að tala um – Rosenborg fékk víti á þetta í uppbótartíma

Rosenborg tryggði sér sæti í næstu umferð Meistaradeildar Evrópu í kvöld er liðið mætti Val í Noregi. Rosenborg vann 3-1 sigur á Val í kvöld en Valsmenn höfðu betur í fyrri leiknum 1-0 og vinnur norska liðið því samanlagt 3-2. Markið sem tryggði þeim norsku áfram kom í uppbótartíma úr vítaspyrnu eftir að dómari leiksins […] The post Sjáðu atvikið sem allir eru að tala um – Rosenborg fékk víti á þetta í uppbótartíma appeared first on DV.

Klúðrið að leyfa fullveldishátíð að snúast um Piu Kjærsgaard – og ímyndaðar móðganir gagnvart Dönum

Ég segi eins og er að mér er frekar illa við tal um stjórnmálaelítu og stjórnmálastétt. Það gerir lítið úr stjórnmálunum, gengur út á að sami rassinn sé undir öllum stjórnmálamönnum sem gangi það helst til að skara eld að eigin köku. En staðreyndin er sú að alls konar fólk fer í stjórnmál. Það staldrar […] The post Klúðrið að leyfa fullveldishátíð að snúast um Piu Kjærsgaard – og ímyndaðar móðganir gagnvart Dönum appeared first on DV.

Fékk 20 þúsund króna sekt fyrir að synda í Tjörninni

Viðar Marel Magnússon fékk 20.000 króna sekt fyrir að hafa stungið sér til sunds á nærbuxunum einum. Sundið synti hann 17 júní síðastliðinn um klukkan 18:00 í Hljómskálagarðinum og braut hann áfengislög með því að vera ölvaður á almannafæri samkvæmt kæru frá Lögreglustjóranum á Höfuðborgarsvæðinu. Í sektargerðinni segir: „Með því að hafa sökum ölvunar valdið […] The post Fékk 20 þúsund króna sekt fyrir að synda í Tjörninni appeared first on DV.

Sjáðu myndirnar – Heimsþekktur leikari hitti leikmenn United í dag

Lið Manchester United er í Los Angeles þessa stundina og er að byrja æfingaferð um Bandaríkin. Það styttist í að enska úrvalsdeildin fari af stað á ný en deildin hefst í næsta mánuði. Margar stjörnur United eru staddar í Los Angeles þessa stundina en nokkrir eru þó enn í fríi eftir keppni á HM. Það […] The post Sjáðu myndirnar – Heimsþekktur leikari hitti leikmenn United í dag appeared first on DV.
Page 1 of 52612345 » 102030...Last »