Flokkur: Uncategorized

Er þetta versta hótel í heimi? „Þurrkaðu af fótunum á leiðinni út“

Hótel eru misjöfn að gæðum og yfirleitt flokkuð eftir því. Á TripAdvisor skrifa margir gestir um hótelin og upplifun sína af þeim. Auðvitað er upplifun fólks af hótelum oft mismunandi en þó virðist sem að í heildina séu gestir Vale Guest House í Hull á Englandi sammála um að hótelið sé ekki mjög gott, eiginlega […] The post Er þetta versta hótel í heimi? „Þurrkaðu af fótunum á leiðinni út“ appeared first on DV.

Sakaður um njósnir í Bandaríkjunum

Kínverji, sem kom til Bandaríkjanna á vegabréfsáritun fyrir námsmenn, var handtekinn í Chicago í gær og sakaður um að vinna fyrir kínversk stjórnvöld.

Tjónvaldur undir áhrifum vímuefna

Ung kona gistir fangageymslur lögreglunnar eftir að hafa valdið umferðaróhappi í Breiðholti á níunda tímanum í gærkvöldi. Reyndist hún vera undir áhrifum fíkniefna ásamt því að hafa haldið fengið ökuréttindi.

Stígur frá Hrafnagili til Akureyrar

Lagningu rúmlega sjö kílómetra göngu- og hjólastígs frá Hrafnagilshverfinu í Eyjafirði til Akureyrar er að ljúka. Þótt eftir sé að malbika síðasta spottann er hjólafólk farið að nota stíginn.

Leggja til sameiningu prestakalla

Áform eru uppi um sameiningu prestakalla á sjö stöðum á landinu á næsta ári en yfirstjórn kirkjunnar hefur sent tillögur um sameiningu til sóknarnefnda og fleiri til umsagnar. Málið verður svo til umfjöllunar á kirkjuþingi í nóvember. ...

Fyrrverandi ráðherra furðar sig

„Ég fékk þessa skýrslu um það leyti sem starfsstjórnin tók til starfa. Í henni komu fram margar ágætar ábendingar um umhverfi og rekstur Samgöngustofu sem ég ætlaði að láta halda áfram vinnu með. Það náðist að koma einhverju af stað, eins og rafræn...

Mýrdælingar vilja fá jarðgöng

Haldnir hafa verið tveir fundir í Vík í Mýrdal með hagsmunaaðilum þar sem gerð jarðganga í gegnum Reynisfjall og gerð láglendisvegar hefur verið reifuð. M.a. hefur verið sagt frá reynslunni af rekstri Hvalfjarðarganga.

Lágmarkslaun 375 þúsund

Stéttarfélagið Framsýn á Húsavík krefst þess í komandi kjaraviðræðum við atvinnurekendur að lágmarkslaun verði 375.000 kr. á mánuði fyrir fullt starf.

Pogba fékk nóg eftir annað mark Derby – Sjáðu myndirnar

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, var ekki í leikmannahópi liðsins í kvöld gegn Derby County. United er óvænt úr leik eftir tap í vítakeppni en United jafnaði metin á 95. mínútu leiksins eftir að Derby hafði komist í 2-1. Pogba var í stúkunni í kvöld og horfði á liðsfélaga sína spila en fékk nóg eftir […] The post Pogba fékk nóg eftir annað mark Derby – Sjáðu myndirnar appeared first on DV.

Björgvin stórslasaður eftir stíflueyði – Þetta verður þú að vita – Ekki fyrir viðkvæma

„Þann 15. júlí síðastliðinn var ég að opna brúsa af stíflueyði, sem ég hef svo oft gert og notað í gegnum árin án sérstakrar fyrirhyggju. En það vildi svo óheppilega til að þegar ég opnaði brúsann þá einfaldlega gaus upp úr flöskunni, sem varð til þess að ég slasaði mig töluvert mikið, áverkar voru 3. […] The post Björgvin stórslasaður eftir stíflueyði – Þetta verður þú að vita – Ekki fyrir viðkvæma appeared first on DV.
Page 1 of 87412345 » 102030...Last »