100% Norðmaður, 100% Dani og 33% Grænlendingur!

0
60

Jón Yngvi, bók­mennta­fræð­ing­ur með djúpa inn­sýn í dansk­ar bók­mennt­ir, ræð­ir við hinn magn­aða höf­und Kim Leine.

Kim Leine er með vinsælli höfundum á Norðurlöndum þessi árin og hann á sér fjölda íslenskra lesenda. Það eru ekki síst sögulegar skáldsögur hans um nýlendusamband Danmerkur og Grænlands sem hafa heillað Íslendinga. Bæði þegar Spámennirnir í Botnleysufirði komu út í íslenskri þýðingu Jóns Halls Stefánssonar árið 2017 og tveimur árum síðar þegar Rauður maður svartur maður kom út, flykktust íslenskir lesendur til að hitta höfundinn. Sjálfur hitti ég hann í fyrri ferðinni og tók við hann viðtal í Norræna húsinu. Það var bæði skemmtilegt og fróðlegt, Kim Leine er sagnamaður af lífi og sál og hann hikar ekki við að ræða bæði verk sín og óvenjulega ævi. Að þessu sinni hittumst við ekki á sviði Norræna hússins, heldur sátum hvor á sinni skrifstofu, ég í Háskóla Íslands en hann á heimili sínu í Kaupmannahöfn. Zoom-forritið sá um að tengja okkur saman.

Að finna taugina Ég byrjaði á að rifja …

Skráðu þig inn til að lesa Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.390 krónum á mánuði.

Kjósa

3

Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir Tengdar greinar

Bókmenntahátíð 2023

MenningBókmenntahátíð 2023

Að sann­færa sjálf­an sig og aðra um að sag­an sé sönn

Spurt er „Hver er þín saga?“ Það skipt­ir máli hvernig sag­an hljóm­ar en líka hvernig við hlust­um og eft­ir hverju við er­um að leita í sög­unni. Dina Nayeri hjálp­ar okk­ur að skilja að við er­um stöð­ugt að laga okk­ur hvert að öðru, ein­fald­lega vegna þess að við vilj­um elska aðra og að aðr­ir elski okk­ur.

ViðtalBókmenntahátíð 2023

Kynnt­ist Ís­landi og kynnti heim­inn fyr­ir Agnesi

Berg­ur Ebbi spjall­aði við ástr­alska skáld­sagna­höf­und­inn Hönnuh Kent sem er gest­ur Bók­mennta­há­tíð­ar í ár.

ViðtalBókmenntahátíð 2023

Hinn horfni hryll­ing­ur her­for­ingja­stjórn­ar­inn­ar

Allt sem við misst­um í eld­in­um er smá­sagna­safn eft­ir Mariönu Enriqu­ez í þýð­ingu Jóns Halls Stef­áns­son­ar.

ViðtalBókmenntahátíð 2023

„Bæk­ur eiga að vekja fólk, ekki svæfa það“

Jerúsalem eft­ir Gonçalo M. Tavares er vænt­an­leg í ís­lenskri þýð­ingu Pedro Gunn­laugs Garcia.

ViðtalBókmenntahátíð 2023

Mósaík stór­stjarna á bók­mennta­há­tíð – og heyrt í einni stjörnu …

Nú, þeg­ar far­fugl­ar flykkj­ast til lands­ins, er að skella á Bók­mennta­há­tíð­in í Reykja­vík en hún hefst 19. apríl með æv­in­týra­lega til­komu­mik­illi dag­skrá – eins og alltaf. Þunga­vigt­ar­höf­und­ar á heims­mæli­kvarða streyma til lands­ins og land­an­um gefst færi á að spyrja þá spjör­un­um úr, plata þá til að skrifa á bæk­ur og heyra þá fjalla um verk sín.

ViðtalBókmenntahátíð 2023

Skáld­sag­an gef­ur meira frelsi

Eggert Gunn­ars­son ræð­ir við norska rit­höf­und­inn, fræði­mann­inn og leik­ar­ann Jan Grue.

Mest lesið

1

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

2

Kona hætti í Mennta­sjóði eft­ir skýrslu um einelt­istilburði Hrafn­hild­ar

Starfs­loka­samn­ing­ar hafa ver­ið gerð­ir við tvo starfs­menn Mennta­sjóðs náms­manna eft­ir að sál­fræðifyr­ir­tæki skrif­uðu skýrsl­ur um einelti í garð þeirra. Í báð­um til­fell­um sögð­ust starfs­menn­irn­ir hafa orð­ið fyr­ir einelti fram­kvæmda­stjór­ans Hrafn­hild­ar Ástu Þor­valds­dótt­ur. Öðru mál­inu er ólok­ið en hið seinna er á borði Áslaug­ar Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur, ráð­herra há­skóla­mála.

3

„Það var ekki mögu­leiki fyr­ir mig að verða ólétt ut­an þessa tíma“

Ís­lensk kona not­aði al­grím bæði til að koma í veg fyr­ir barns­burð en einnig sem hjálp­ar­hellu þeg­ar hún ákvað að reyna að eign­ast barn. Ljós­móð­ir seg­ir það já­kvætt að kon­ur séu að skoða fleiri mögu­leika en minn­ir á mik­il­vægi heil­brigð­is­starfs­fólks.

4

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

„Ég er föst á heim­il­inu“

Kona sem beitt er fjár­hags­legu, and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um er föst með hon­um á sam­eig­in­legu heim­ili þeirra. Þar sem þau eiga íbúð á hún ekki rétt á fjár­hags­leg­um stuðn­ingi til að flýja út af heim­il­inu. Mað­ur­inn neit­ar að skrifa und­ir skiln­að­ar­papp­íra og neit­ar að selja íbúð­ina. Hann skamm­ar hana ef hún kaup­ir sér peysu án þess að fá leyfi.

5

Hrafnhildur SigmarsdóttirÞrút­inn hrút­ur og kolklikk­að­ar kunt­ur

Á með­an æsifrétta­mennska og feðra­veld­ið vill per­sónu­gera eina mann­eskju sem rödd bar­átt­unn­ar til að auð­veld­ara sé að skrá­setja fall henn­ar þá neyð­ast kolklikk­að­ar kunt­ur af öll­um kynj­um til að halda áfram að tuða um töl­fræði og skrifa og tala um kyn­bund­ið of­beldi.

6

Skól­arn­ir hættu að vinna með Land­vernd vegna gagn­rýni á lax­eldi

Grunn­skól­arn­ir á Bíldu­dal og Pat­reks­firði hættu þátt­töku í svo­köll­uðu Græn­fána­verk­efni Land­vernd­ar ár­ið 2021. Ein af ástæð­un­um sem Land­vernd fékk fyr­ir þess­ari ákvörð­un var að sam­tök­in væru á móti at­vinnu­upp­bygg­ingu á suð­vest­an­verð­um Vest­fjörð­um sem og sam­göngu­bót­um. Skóla­stjór­inn seg­ir ástæð­una fyr­ir því að skól­arn­ir hafi hætt í verk­efn­inu fyrst og fremst vera tíma­skort.

7

Skó­sveinn Pútíns

Rúss­nesk­ur vís­inda­mað­ur sem afplán­ar dóm í dönsku fang­elsi starf­aði ná­ið með starfs­mönn­um rúss­neska sendi­ráðs­ins í Dan­mörku. Hann stal leyni­leg­um upp­lýs­ing­um, m.a frá Danska tækni­há­skól­an­um, og kom þeim í hend­ur Rússa.

Mest lesið

1

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

2

Kona hætti í Mennta­sjóði eft­ir skýrslu um einelt­istilburði Hrafn­hild­ar

Starfs­loka­samn­ing­ar hafa ver­ið gerð­ir við tvo starfs­menn Mennta­sjóðs náms­manna eft­ir að sál­fræðifyr­ir­tæki skrif­uðu skýrsl­ur um einelti í garð þeirra. Í báð­um til­fell­um sögð­ust starfs­menn­irn­ir hafa orð­ið fyr­ir einelti fram­kvæmda­stjór­ans Hrafn­hild­ar Ástu Þor­valds­dótt­ur. Öðru mál­inu er ólok­ið en hið seinna er á borði Áslaug­ar Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur, ráð­herra há­skóla­mála.

3

„Það var ekki mögu­leiki fyr­ir mig að verða ólétt ut­an þessa tíma“

Ís­lensk kona not­aði al­grím bæði til að koma í veg fyr­ir barns­burð en einnig sem hjálp­ar­hellu þeg­ar hún ákvað að reyna að eign­ast barn. Ljós­móð­ir seg­ir það já­kvætt að kon­ur séu að skoða fleiri mögu­leika en minn­ir á mik­il­vægi heil­brigð­is­starfs­fólks.

4

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

„Ég er föst á heim­il­inu“

Kona sem beitt er fjár­hags­legu, and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um er föst með hon­um á sam­eig­in­legu heim­ili þeirra. Þar sem þau eiga íbúð á hún ekki rétt á fjár­hags­leg­um stuðn­ingi til að flýja út af heim­il­inu. Mað­ur­inn neit­ar að skrifa und­ir skiln­að­ar­papp­íra og neit­ar að selja íbúð­ina. Hann skamm­ar hana ef hún kaup­ir sér peysu án þess að fá leyfi.

5

Hrafnhildur SigmarsdóttirÞrút­inn hrút­ur og kolklikk­að­ar kunt­ur

Á með­an æsifrétta­mennska og feðra­veld­ið vill per­sónu­gera eina mann­eskju sem rödd bar­átt­unn­ar til að auð­veld­ara sé að skrá­setja fall henn­ar þá neyð­ast kolklikk­að­ar kunt­ur af öll­um kynj­um til að halda áfram að tuða um töl­fræði og skrifa og tala um kyn­bund­ið of­beldi.

6

Skól­arn­ir hættu að vinna með Land­vernd vegna gagn­rýni á lax­eldi

Grunn­skól­arn­ir á Bíldu­dal og Pat­reks­firði hættu þátt­töku í svo­köll­uðu Græn­fána­verk­efni Land­vernd­ar ár­ið 2021. Ein af ástæð­un­um sem Land­vernd fékk fyr­ir þess­ari ákvörð­un var að sam­tök­in væru á móti at­vinnu­upp­bygg­ingu á suð­vest­an­verð­um Vest­fjörð­um sem og sam­göngu­bót­um. Skóla­stjór­inn seg­ir ástæð­una fyr­ir því að skól­arn­ir hafi hætt í verk­efn­inu fyrst og fremst vera tíma­skort.

7

Skó­sveinn Pútíns

Rúss­nesk­ur vís­inda­mað­ur sem afplán­ar dóm í dönsku fang­elsi starf­aði ná­ið með starfs­mönn­um rúss­neska sendi­ráðs­ins í Dan­mörku. Hann stal leyni­leg­um upp­lýs­ing­um, m.a frá Danska tækni­há­skól­an­um, og kom þeim í hend­ur Rússa.

8

FréttirFjárhagslegt ofbeldi

Fjár­hags­legt of­beldi ríg­held­ur kon­um í of­beld­is­sam­bönd­um

Fjár­hags­legt of­beldi er not­að til að stjórna mann­eskju gegn­um fjár­mál. Þetta er sú teg­und of­beld­is sem lengst held­ur kon­um föst­um í of­beld­is­sam­bönd­um þar sem þær eru fjár­hags­lega háð­ar ger­and­an­um. Kon­ur jafn­vel taka á sig fjár­hags­leg­ar skuld­bind­ing­ar til að minnka spennu­stig­ið á heim­il­inu og hætt­una á að verða fyr­ir ann­ars kon­ar of­beldi. Tæp­ur helm­ing­ur þeirra sem leit­uðu til Bjark­ar­hlíð­ar á síð­asta ári nefndu fjár­hags­legt of­beldi sem eina af ástæð­um komu sinn­ar.

9

FréttirErfðavöldin á Alþingi

„Frá því að ég var krakki ætl­aði ég að verða for­sæt­is­ráð­herra“

Arn­dís Anna Krist­ín­ar­dótt­ir Gunn­ars­dótt­ir seg­ir að all­ir hafi bú­ist við að hún myndi verða póli­tík­us. Það hafi kom­ið meira á óvart að Helgi Hrafn bróð­ir henn­ar hafi end­að þar. Bæði séu þau al­in upp við gagn­rýna hugs­un og mikla póli­tíska um­ræðu.

10

Bergur EbbiAf of­beldi og íþrótta­skóm

Berg­ur Ebbi velt­ir fyr­ir sér X og Y kyn­slóð­un­um, bíó­mynd­un­um sem skil­greindu þær og næstu kyn­slóð­um.

Mest lesið í vikunni

1

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

2

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

3

ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

4

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

5

Sif SigmarsdóttirEið­ur Smári 1 – Rektor Há­skóla Ís­lands 0

Það er ekki að­eins enska úr­vals­deild­in sem bregst nú við vakn­ingu um skað­semi fjár­hættu­spila.

6

Mað­ur lát­inn eft­ir átök á bíla­stæði í gær­kvöldi

Fjór­ir hafa ver­ið hand­tekn­ir eft­ir að mað­ur á þrí­tugs­aldri fannst al­var­lega slas­að­ur á bíla­stæði við Fjarð­ar­kaup í Hafnar­firði.

7

Kona hætti í Mennta­sjóði eft­ir skýrslu um einelt­istilburði Hrafn­hild­ar

Starfs­loka­samn­ing­ar hafa ver­ið gerð­ir við tvo starfs­menn Mennta­sjóðs náms­manna eft­ir að sál­fræðifyr­ir­tæki skrif­uðu skýrsl­ur um einelti í garð þeirra. Í báð­um til­fell­um sögð­ust starfs­menn­irn­ir hafa orð­ið fyr­ir einelti fram­kvæmda­stjór­ans Hrafn­hild­ar Ástu Þor­valds­dótt­ur. Öðru mál­inu er ólok­ið en hið seinna er á borði Áslaug­ar Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur, ráð­herra há­skóla­mála.

Mest lesið í mánuðinum

1

„Þau þurftu ekki að deyja“

Snjóflóð­ið sem féll á Súða­vík­ur­þorp í janú­ar 1995 kostaði 14 manns líf­ið. Að­stand­end­ur telja að ný gögn stað­festi fyrri grun þeirra. Yf­ir­völd hafi gert fjöl­mörg mis­tök í að­drag­anda flóðs­ins, huns­að að­var­an­ir og brugð­ist skyld­um sín­um.

2

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

3

„Ég er ólétt­ur“

Stuttu áð­ur en Henry Steinn Leifs­son átti að hefja kyn­leið­rétt­ing­ar­ferli, átján ára gam­all, tók líf­ið óvænta stefnu, þeg­ar hann komst að því að hann bar barn und­ir belti. Hann seg­ir hér frá með­göng­unni og lífi ein­stæðs föð­ur, djúp­inu og létt­in­um sem fylg­ir því að vita hver hann er.

4

PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi

Matthías Tryggvi HaraldssonFólk sem vinn­ur við gagns­laust bull

Ögr­andi kenn­ing um vinnu­mál­in.

5

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

6

ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

7

207 millj­ón­ir fyr­ir ör­yggis­vist­un eins manns und­ir stjórn Guð­mund­ar Sæv­ars

Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­ið greið­ir einka­reknu fyr­ir­tæki 207 millj­ón­ir á þessu ári vegna ör­yggis­vist­un­ar eins manns. For­stöðu­mað­ur á heim­ili manns­ins Guð­mund­ur Sæv­ar Sæv­ars­son, sem fór í ótíma­bund­ið leyfi frá störf­um sín­um sem deild­ar­stjóri á ör­ygg­is- og rétt­ar­geð­deild­um eft­ir að Geð­hjálp birti svarta skýrslu um starf­sem­ina.

Mest lesið í mánuðinum

1

„Þau þurftu ekki að deyja“

Snjóflóð­ið sem féll á Súða­vík­ur­þorp í janú­ar 1995 kostaði 14 manns líf­ið. Að­stand­end­ur telja að ný gögn stað­festi fyrri grun þeirra. Yf­ir­völd hafi gert fjöl­mörg mis­tök í að­drag­anda flóðs­ins, huns­að að­var­an­ir og brugð­ist skyld­um sín­um.

2

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

3

„Ég er ólétt­ur“

Stuttu áð­ur en Henry Steinn Leifs­son átti að hefja kyn­leið­rétt­ing­ar­ferli, átján ára gam­all, tók líf­ið óvænta stefnu, þeg­ar hann komst að því að hann bar barn und­ir belti. Hann seg­ir hér frá með­göng­unni og lífi ein­stæðs föð­ur, djúp­inu og létt­in­um sem fylg­ir því að vita hver hann er.

4

PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi

Matthías Tryggvi HaraldssonFólk sem vinn­ur við gagns­laust bull

Ögr­andi kenn­ing um vinnu­mál­in.

5

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

6

ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

7

207 millj­ón­ir fyr­ir ör­yggis­vist­un eins manns und­ir stjórn Guð­mund­ar Sæv­ars

Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­ið greið­ir einka­reknu fyr­ir­tæki 207 millj­ón­ir á þessu ári vegna ör­yggis­vist­un­ar eins manns. For­stöðu­mað­ur á heim­ili manns­ins Guð­mund­ur Sæv­ar Sæv­ars­son, sem fór í ótíma­bund­ið leyfi frá störf­um sín­um sem deild­ar­stjóri á ör­ygg­is- og rétt­ar­geð­deild­um eft­ir að Geð­hjálp birti svarta skýrslu um starf­sem­ina.

8

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

9

Hvað gerð­ist eig­in­lega í Elon Musk við­tal­inu?

Elon Musk ræddi við frétta­mann BBC í tæpa klukku­stund nú á dög­un­um. Við­tal­ið hef­ur far­ið eins og eldsveip­ur um net­heima. Heim­ild­in tók sam­an meg­in at­riði við­tals­ins.

10

Ósýni­legu girð­ing­arn­ar á Seltjarn­ar­nesi

Til að kom­ast gang­andi með­fram aust­ur­hluta suð­ur­strand­ar Seltjarn­ar­ness þyrfti að klöngr­ast um stór­grýtt­an sjóvarn­ar­garð. Einka­lóð­ir ná að görð­un­um og eig­end­ur fast­eign­anna hafa mót­mælt há­stöf­um, með ein­stakt sam­komu­lag við bæ­inn að vopni, lagn­ingu strand­stígs milli húsa og fjör­unn­ar en slík­ir stíg­ar hafa ver­ið lagð­ir víða á höf­uð­borg­ar­svæð­inu síð­ustu ár. Lög kveða á um óheft að­gengi al­menn­ings að sjáv­ar­bökk­um.

Nýtt efni

FréttirErfðavöldin á Alþingi

Bændapóli­tík­in grunn­ur að þing­mennsk­unni

Þór­ar­inn Ingi Pét­urs­son seg­ir að hon­um hafi ekki þótt sem sér væri vörð­uð leið í stjórn­mál sem ung­um manni. Það hafi meira bara gerst. Eng­inn vafi sé á að fé­lags­mála­þátt­taka og stjórn­mála­vafst­ur föð­ur hans, séra Pét­urs Þór­ar­ins­son­ar, hafi þó haft á hann áhrif.

PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi

Matthías Tryggvi HaraldssonFimm ráð ef þú ert karl­kyns maki popp­stjörnu

Matth­ías Tryggvi Har­alds­son er ekk­ert að hata að eiga hæfi­leika­rík­an maka.

Dagur HjartarsonÉg kenni í fram­halds­skóla

Dag­ur Hjart­ar­son skrif­ar um Höll­ina, sta­f­ræna heim­inn sem varð til inni í okk­ar heimi um alda­mót­in og hef­ur stækk­að svo ört að hann hef­ur nú sterk­ara að­drátt­ar­afl en heim­ur­inn fyr­ir ut­an.

Slökkvi­lið­ið bann­ar bú­setu í kola­kjall­ar­an­um úr Kveik

Slökkvi­lið­inu var til­kynnt um eld­hættu í kola­kjall­ar­an­um úr Kveik fyr­ir einu ári. Birg­ir Finns­son slökkvi­liðs­stjóri seg­ir að út frá til­kynn­ing­unni hafi slökkvi­lið­ið ekki átt­að sig á því að um væri að ræða at­vinnu­hús­næði. Leigu­sal­inn er hætt­ur að leigja íbúð­ina því hann vill ekki brjóta lög. Fjöl­skylda frá Venesúela sem bjó í íbúð­inni er kom­in með nýja íbúð í Breið­holt­inu.

Icelanda­ir tap­aði sjö millj­örð­um og PLAY 2,3 millj­örð­um á þrem­ur mán­uð­um

Ís­lensku flug­fé­lög­in skil­uðu bæði tapi á fyrsta árs­fjórð­ungi árs­ins 2023. Sá árs­fjórð­ung­ur er að venju krefj­andi í rekstri þeirra.

FréttirRannsókn á einelti í Menntasjóði

Rann­sókn á einelti: Fram­kvæmda­stjór­inn var skip­uð í tvö auka ár

Hrafn­hild­ur Ásta Þor­valds­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Mennta­sjóðs náms­manna, mun að minnsta kosti sitja 12 ár í starf­inu. Hún var end­ur­skip­uð ár­ið 2018 og svo aft­ur ár­ið 2020 þeg­ar ný lög um Mennta­sjóð náms­manna tóku gildi. Há­skóla-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráðu­neyt­ið rann­sak­ar nú ásak­an­ir um einelti henn­ar í garð starfs­manns.

Illugi JökulssonLokk­að í virki íhalds­manna?

Hægrikrists­menn í Banda­ríkj­un­um vant­aði nýtt bar­áttu­mál þeg­ar þeir töp­uðu orr­ust­unni um gift­ing­ar sam­kyn­hneigðra. Þeir fundu það í bar­áttu gegn trans fólki. Of marg­ir láta blekkj­ast til að taka þátt.

Egypsk­ur þriller, ósýni­leg­ir draug­ar for­tíð­ar og ljóð­elsk fylli­bytta

Ertu að leita að ein­hverju til að lesa eða glápa? Svar­ið gæti leynst hér.

Sá hluti Reykja­vík­ur sem fjár­magn­að­ur er með skatt­fé tap­aði 15,6 millj­örð­um í fyrra

Sam­stæða Reykja­vík­ur­borg­ar skil­aði sam­tals sex millj­arða króna hagn­aði. Þar skipti mestu að virði rúm­lega þrjú þús­und íbúða í eigu Fé­lags­bú­staða hækk­aði langt um­fram spár. A-hluti borg­ar­inn­ar tap­aði hins veg­ar tæp­um 13 millj­örð­um króna meira en áætl­að hafði ver­ið.

Ís­lands­vin­ur­inn Or­lov flyt­ur út­gerð­ina á son sinn

Um­svifa­mesti út­gerð­ar­mað­ur Rúss­lands, Vitali Or­lov, hef­ur flutt eign­ar­hald­ið á stór­út­gerð sinni til son­ar síns. Norska við­skipta­blað­ið Dagens Nær­ingsliv seg­ir að hann hafi gert þetta vegna við­skipta­þving­ana Evr­ópu­sam­bands­ins sem hafa ekki bitn­að á Or­lov hing­að til.

Leys­um ekki fíkni­vanda með því að taka á ein­kenn­un­um held­ur með því að fara í kjarn­ann

Or­sök fíkn­ar er ekki efn­ið held­ur erf­ið­leik­arn­ir, seg­ir Björn Leví Gunn­ars­son þing­mað­ur Pírata. Heil­brigð­is­ráð­herra tek­ur und­ir og seg­ir þörf á fjöl­breytt­um úr­ræð­um og að af­glæpa­væð­ing kunni að vera eitt af þeim. „Við þurf­um að horfa á þetta í heild sinni,“ seg­ir hann.

GagnrýniViðnám Listasafn Íslands

Við­nám – gegn verk­færa­hyggju

List­fræð­ing­ur­inn Mar­grét Elísa­bet Ólafs­dótt­ir rýn­ir í sýn­ing­una Við­nám á Lista­safni Ís­lands en það er þverfag­leg sýn­ing fyr­ir börn og full­orðna sem á að brúa bil­ið milli mynd­list­ar og vís­inda.

Mest lesið undanfarið ár

1

Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.

2

Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

„Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.

3

Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

„Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/

4

„Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.

5

„Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.

6

Lifði af þrjú ár á göt­unni

Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.

7

„Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.

8

Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.

9

Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.

10

Magda­lena – „Til þess að fá nálg­un­ar­bann, þá verð­ur þú að fá hann til að ráð­ast á þig“

Magda­lena Valdemars­dótt­ir var föst í of­beld­is­sam­bandi í 10 mán­uði og seg­ir of­beld­ið hafi hald­ið áfram þrátt fyr­ir sam­bands­slit. Al­var­legt of­beldi á sér stund­um stað eft­ir sam­bands­slit og það er ekk­ert sem seg­ir að þeg­ar of­beld­is­sam­bandi sé slit­ið þá sé of­beld­ið bú­ið. Ár­ið 2017 kærði Magda­lena barns­föð­ur sinn fyr­ir til­raun til mann­dráps. Barns­fað­ir henn­ar fékk 18 mán­að fang­elsi fyr­ir hús­brot, eigna­spjöll og lík­ams­árás með því að hafa ruðst inn til henn­ar, sleg­ið hana tví­veg­is með flöt­um lófa í and­lit en jafn­framt tek­ið hana í tvisvar sinn­um kverka­taki með báð­um hönd­um þannig að hún átti erfitt með að anda en hún var geng­in 17 vik­ur á leið með tví­bura þeirra.