6.3 C
Grindavik
26. september, 2021

11 smit innanlands

Skyldulesning

Alls greindust 11 kórónuveirusmit innanlands í gær. Í einangrun eru 166 og á sjúkrahúsi eru 45 sjúklingar með Covid-19. Þar af eru tveir á gjörgæslu. Á milli daga hefur einstaklingum í einangrun fækkað um 10 þar sem þeir voru alls 176 talsins í gær. 

Mjög hefur fjölgað í sóttkví, fór úr 291 í 446 á milli daga. Í skimunarsóttkví eru 846 en voru 878 í gær. 

Fréttin verður uppfærð

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir