Fyrri aukaspurning:
Hvaða dýr má sjá hér að ofan?
***
Aðalspurningar:
1. Í hvaða borg er töluð Cockney-málýska?
2. Í hvaða landi var Hồ Chí Minh forseti 1945-1969?
3. Hvar hefur þingið aðsetur í Stormont?
4. Hvað er þriðja fjölmennasta ríkið í Asíu?
5. En hvað skyldi vera fámennasta sjálfstæða ríkið í Asíu?
6. Um páskana birtist skyndilega köttur sem hafði horfið frá heimili sínu í Reykjavík fyrir sex árum. Hvar fannst kötturinn?
7. Hverjir bjuggu upphaflega í Gósenlandi?
8. Ingibjörg Isaksen er þingflokksmaður hvaða flokks á Alþingi?
9. Clarence nokkur Thomas lenti fyrir nokkrum vikum í vandræðum því upp komst að hann hafði þegið lúxusferðalög af auðugum vini sínum. Það þótti einkar óheppilegt vegna starfa Thomas, en hann er … hvað?
10. Fyrir um 30 árum var Thomas skipaður í þetta starf sitt. Sú skipan var þá þá mjög umdeild því þá var hann sakaður um … hvað?
***
Seinni aukaspurning:
Hvaða konu má sjá hér að neðan?
***
Svör við aðalspurningum:
1. London.
2. Víetnam.
3. Á Norður-Írlandi.
4. Indónesía.
5. Brunei.
6. Í Borgarnesi.
7. Ísraelsmenn, Hebrear í frásögn Gamla testamentisins.
8. Framsóknarflokksins.
9. Hæstaréttardómari í Bandaríkjunum.
10. Kynferðislega áreitni.
***
Svör við aukaspurningum:
Á fyrri myndinni er elgur.
Á seinni myndinni er Nicole Kidman, filmstjarna.
Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar
Spurningaþrautin Fyrri grein
1103. spurningaþraut: Hvar er lengsta girðing í heimi?
Fyrri aukaspurning: Úr hvaða kvikmynd er þetta skjáskot? * Aðalspurningar: 1. „W Szczebrzeszynie chrząszcz brzmi w trzcinie.“ Þetta mun vera fræg framburðarþraut í tungumáli einu, ekki ósvipað og „Stebbi stóð á ströndu, var að troða strý …“ á íslensku. En í hvaða tungumáli? 2. Í hvaða hafi eru Fiji-eyjar? 3. Hvað kallast barómeter á vandaðri íslensku? 4. Í hvernig formi…
Athugasemdir Mest lesið
1
Fóru tómhent heim af fæðingardeildinni
Særós Lilja Tordenskjöld Bergsveinsdóttir var gengin 23 vikur með sitt fyrsta barn þegar ógæfan skall á. Hún lýsir hér aðdragandanum að barnsmissi, dvölinni á spítalanum og sorginni.
2
SkýringRannsókn á einelti í Menntasjóði
Mannlegu afleiðingarnar af einni stöðuveitingu ráðherra
Mál Hrafnhildar Ástu Þorvaldsdóttur hjá Menntasjóði námsmanna hefur haft fjölþættar afleiðingar á síðustu 10 árum. Áminning sem hún var með vegna samskiptavandamála í ráðuneyti var afturkölluð og Illugi Gunnarsson skipaði hana þvert á mat stjórnar LÍN. Síðan þá hafa komið upp tvö eineltismál í Menntasjóði námsmanna og ráðuneytið rannsakar nú stofnunina vegna þessa.
3
Hjálmtýr HeiðdalGeirfinnsmálið í nýju ljósi
Spíramálið – Ávísanamálið – Klúbbmálið og Geirfinnsmálið
4
Katrín JúlíusdóttirAð líta upp
Katrín Júlíusdóttir þreifst um langt skeið á streitukenndri fullkomnunaráráttu. Hún hafnaði þeirri Pollýönnu sem samferðafólk líkti henni við, fannst hún ekki nógu töff fyrir sig, en tekur Pollýönnu og nálgun hennar á lífið nú opnum örmum.
5
Búinn að bíða eftir að það yrði ekið á hann
Kristján Finnsson var á leið til vinnu með dóttur sína í eftirdragi þegar stærðarinnar pallbíll þveraði hjólastíg í Borgartúni fyrirvaralaust. Feðginin sluppu vel frá slysinu. Kristján hjólar götuna reglulega og hefur oft þurft að forða árekstri. Hann kallar eftir aukinni meðvitund ökumanna.
6
Símon VestarrReykjanesbæjarbúinn sem var aldrei spurður
„Það er það eina sem rasismi er. Ranghugmynd sem fólk þarf hjálp við að sigrast á. Fyrsta skrefið er að viðurkenna vandann. Hætta að fara undan í flæmingi.“ Símon Vestarr Hjaltason skrifar um birtingarmyndir kynþáttafordóma.
7
Ætla aldrei aftur á Landspítalann vegna meðgöngu
Í tvígang missti Salóme Ýr Svavarsdóttir fóstur. Í fyrra skiptið var hún gengin rúmlega ellefu vikur. Eftir að hún fékk einkirningasótt var henni tjáð að helmingslíkur væru á að hún héldi fóstrinu. Ellefu árum síðar situr þessi sára reynsla enn í henni. Hún lærði að taka aðeins einn dag í einu.
Mest lesið
1
Fóru tómhent heim af fæðingardeildinni
Særós Lilja Tordenskjöld Bergsveinsdóttir var gengin 23 vikur með sitt fyrsta barn þegar ógæfan skall á. Hún lýsir hér aðdragandanum að barnsmissi, dvölinni á spítalanum og sorginni.
2
SkýringRannsókn á einelti í Menntasjóði
Mannlegu afleiðingarnar af einni stöðuveitingu ráðherra
Mál Hrafnhildar Ástu Þorvaldsdóttur hjá Menntasjóði námsmanna hefur haft fjölþættar afleiðingar á síðustu 10 árum. Áminning sem hún var með vegna samskiptavandamála í ráðuneyti var afturkölluð og Illugi Gunnarsson skipaði hana þvert á mat stjórnar LÍN. Síðan þá hafa komið upp tvö eineltismál í Menntasjóði námsmanna og ráðuneytið rannsakar nú stofnunina vegna þessa.
3
Hjálmtýr HeiðdalGeirfinnsmálið í nýju ljósi
Spíramálið – Ávísanamálið – Klúbbmálið og Geirfinnsmálið
4
Katrín JúlíusdóttirAð líta upp
Katrín Júlíusdóttir þreifst um langt skeið á streitukenndri fullkomnunaráráttu. Hún hafnaði þeirri Pollýönnu sem samferðafólk líkti henni við, fannst hún ekki nógu töff fyrir sig, en tekur Pollýönnu og nálgun hennar á lífið nú opnum örmum.
5
Búinn að bíða eftir að það yrði ekið á hann
Kristján Finnsson var á leið til vinnu með dóttur sína í eftirdragi þegar stærðarinnar pallbíll þveraði hjólastíg í Borgartúni fyrirvaralaust. Feðginin sluppu vel frá slysinu. Kristján hjólar götuna reglulega og hefur oft þurft að forða árekstri. Hann kallar eftir aukinni meðvitund ökumanna.
6
Símon VestarrReykjanesbæjarbúinn sem var aldrei spurður
„Það er það eina sem rasismi er. Ranghugmynd sem fólk þarf hjálp við að sigrast á. Fyrsta skrefið er að viðurkenna vandann. Hætta að fara undan í flæmingi.“ Símon Vestarr Hjaltason skrifar um birtingarmyndir kynþáttafordóma.
7
Ætla aldrei aftur á Landspítalann vegna meðgöngu
Í tvígang missti Salóme Ýr Svavarsdóttir fóstur. Í fyrra skiptið var hún gengin rúmlega ellefu vikur. Eftir að hún fékk einkirningasótt var henni tjáð að helmingslíkur væru á að hún héldi fóstrinu. Ellefu árum síðar situr þessi sára reynsla enn í henni. Hún lærði að taka aðeins einn dag í einu.
8
Vöruð við að tala eins og „rasistar út í loftið“
Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ fullyrti á bæjarstjórnarfundi að í verslunum í bænum væru neyðarhnappar vegna hælisleitenda. Hann viðurkennir nú að þetta sé ekki rétt. Á fundinum talaði bæjarfulltrúi Umbótar um ágang hælisleitenda. Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar varaði fólk við að tala eins og rasistar. Verkefnastjóri hjá Rauða krossinum segir slæmt þegar yfirvöld láti ljót orð, byggð á sögusögnum, falla um flóttafólk sem sé í afar viðkvæmri stöðu.
9
Ung móðir biður ráðherra að auka jöfnuð háskólanema
Hundruðum þúsunda getur munað á skrásetningar- og skólagjöldum milli háskóla. Ungur laganemi við Háskólann á Akureyri segist ekki geta átt íbúð, verið í námi og með barn á leikskóla nema í fjarnámi úti á landi. Grunnskólar fá hærri upphæðir en sumir af íslensku háskólunum til að styðja við nemendur sína.
10
GagnrýniArkitektúr Hlíðarendi
Þétt byggð á Hlíðarenda alltaf betri kostur en nýtt úthverfi
Magnea Þ. Guðmundsdóttir arkitekt rýnir í byggingar og svæði. Að þessu sinni í borgarrýmið Hlíðarenda.
Mest lesið í vikunni
1
Þórður Snær Júlíusson„Það víkur ekki þegar það labbar á miðri götu og ég er að keyra götuna“
Tilraun stendur yfir við að flytja inn menningarstríð til Íslands sem pólitískir lukkuriddarar hafa getað nýtt sér annars staðar í leit að völdum. Það snýst um að skipta heiminum upp, á grundvelli hræðsluáróðurs, í „okkur“ og „hina“. Svarthvíta mynd sem aðgreinir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráðast svo á ímyndaða andstæðinginn.
2
Íbúar um flóttafólk: „Mikið af þessu á flakki á nóttunni“
Blaðamaður og ljósmyndari Heimildarinnar heimsóttu Reykjanesbæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orðróm sem gengið hefur um bæinn, að ógn stafi af flóttafólki og umsækjendum um alþjóðlega vernd.
3
Eigandi Arnarlax óttast að tími sjókvía sé senn á enda á Íslandi
Norska laxeldisfyrirtækið Salmar AS, stærsti hluthafi Arnarlax á Bíldudal, hefur áhyggjur af því að tími sjókvía á Íslandi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þróar fyrirtækið aflandslausnir í laxeldi sem flytja eiga iðnaðinn út á rúmsjó.
4
Fóru tómhent heim af fæðingardeildinni
Særós Lilja Tordenskjöld Bergsveinsdóttir var gengin 23 vikur með sitt fyrsta barn þegar ógæfan skall á. Hún lýsir hér aðdragandanum að barnsmissi, dvölinni á spítalanum og sorginni.
5
SkýringRannsókn á einelti í Menntasjóði
Mannlegu afleiðingarnar af einni stöðuveitingu ráðherra
Mál Hrafnhildar Ástu Þorvaldsdóttur hjá Menntasjóði námsmanna hefur haft fjölþættar afleiðingar á síðustu 10 árum. Áminning sem hún var með vegna samskiptavandamála í ráðuneyti var afturkölluð og Illugi Gunnarsson skipaði hana þvert á mat stjórnar LÍN. Síðan þá hafa komið upp tvö eineltismál í Menntasjóði námsmanna og ráðuneytið rannsakar nú stofnunina vegna þessa.
6
„Það var ekki möguleiki fyrir mig að verða ólétt utan þessa tíma“
Íslensk kona notaði algrím bæði til að koma í veg fyrir barnsburð en einnig sem hjálparhellu þegar hún ákvað að reyna að eignast barn. Ljósmóðir segir það jákvætt að konur séu að skoða fleiri möguleika en minnir á mikilvægi heilbrigðisstarfsfólks.
7
Hjálmtýr HeiðdalGeirfinnsmálið í nýju ljósi
Spíramálið – Ávísanamálið – Klúbbmálið og Geirfinnsmálið
Mest lesið í mánuðinum
1
„Þau þurftu ekki að deyja“
Snjóflóðið sem féll á Súðavíkurþorp í janúar 1995 kostaði 14 manns lífið. Aðstandendur telja að ný gögn staðfesti fyrri grun þeirra. Yfirvöld hafi gert fjölmörg mistök í aðdraganda flóðsins, hunsað aðvaranir og brugðist skyldum sínum.
2
Móðir mannsins sem lést eftir stunguárás: „Ég dæmi ekki foreldra þeirra því ég er sjálf móðir“
Móðir mannsins sem lést á fimmtudag eftir að hafa verið stunginn á bílastæði Fjarðarkaupa í Hafnarfirði segist vera með djúpt sár í hjartanu. Sonur hennar hafi átt dóttur í Póllandi en hafi verið hér til að sjá fyrir fjölskyldu sinni. Hún er að bugast af sorg en reiknar þó með að mesta sjokkið sé eftir.
3
Þórður Snær Júlíusson„Það víkur ekki þegar það labbar á miðri götu og ég er að keyra götuna“
Tilraun stendur yfir við að flytja inn menningarstríð til Íslands sem pólitískir lukkuriddarar hafa getað nýtt sér annars staðar í leit að völdum. Það snýst um að skipta heiminum upp, á grundvelli hræðsluáróðurs, í „okkur“ og „hina“. Svarthvíta mynd sem aðgreinir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráðast svo á ímyndaða andstæðinginn.
4
Kristján Einar var dæmdur fyrir ofbeldisfullt rán á Spáni
Kristján Einar Sigurbjörnsson sjómaður, sem stundum er kallaður áhrifavaldur, var dæmdur í tæplega fjögurra ára skilorðsbundið fangelsi fyrir rán og tilraun til ráns í fyrra. Hann sat í gæsluvarðhaldi í átta mánuði og játaði sök á endanum og kom til Íslands. Við heimkomuna sagði hann sögur um brot sín og afplánun sem ganga ekki alveg upp miðað við dóminn í máli hans.
5
ViðtalFjárhagslegt ofbeldi
Loksins frjáls úr helvíti
Kona sem er að losna úr áratuga hjónabandi áttaði sig ekki á því fyrr en fyrir þremur árum að hún væri beitt andlegu ofbeldi af eiginmanni sínum, og enn síðar að ofbeldið væri einnig bæði kynferðislegt og fjárhagslegt. Hún segir hann iðulega koma með nýjar afsakanir fyrir því að skrifa ekki fjárskiptasamning og draga þannig að klára skilnaðinn. Hún segist stundum hafa óskað þess að hann myndi lenda í bílslysi og deyja. Aðeins þannig yrði hún frjáls.
6
ÚttektErfðavöldin á Alþingi
Þingmennska reynist nátengd ætterni
Af núverandi alþingismönnum er þriðjungur tengdur nánum fjölskylduböndum við fólk sem áður hefur setið á Alþingi. Fimm þingmenn eiga feður sem sátu á Alþingi og fjórir þingmenn eiga afa eða ömmu sem einnig voru alþingismenn. Þessu til viðbótar eru tólf þingmenn nátengdir fólki sem hefur verið virkt í sveitarstjórnum eða hefur verið áhrifafólk í stjórnmálaflokkum.
7
Íbúar um flóttafólk: „Mikið af þessu á flakki á nóttunni“
Blaðamaður og ljósmyndari Heimildarinnar heimsóttu Reykjanesbæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orðróm sem gengið hefur um bæinn, að ógn stafi af flóttafólki og umsækjendum um alþjóðlega vernd.
Mest lesið í mánuðinum
1
„Þau þurftu ekki að deyja“
Snjóflóðið sem féll á Súðavíkurþorp í janúar 1995 kostaði 14 manns lífið. Aðstandendur telja að ný gögn staðfesti fyrri grun þeirra. Yfirvöld hafi gert fjölmörg mistök í aðdraganda flóðsins, hunsað aðvaranir og brugðist skyldum sínum.
2
Móðir mannsins sem lést eftir stunguárás: „Ég dæmi ekki foreldra þeirra því ég er sjálf móðir“
Móðir mannsins sem lést á fimmtudag eftir að hafa verið stunginn á bílastæði Fjarðarkaupa í Hafnarfirði segist vera með djúpt sár í hjartanu. Sonur hennar hafi átt dóttur í Póllandi en hafi verið hér til að sjá fyrir fjölskyldu sinni. Hún er að bugast af sorg en reiknar þó með að mesta sjokkið sé eftir.
3
Þórður Snær Júlíusson„Það víkur ekki þegar það labbar á miðri götu og ég er að keyra götuna“
Tilraun stendur yfir við að flytja inn menningarstríð til Íslands sem pólitískir lukkuriddarar hafa getað nýtt sér annars staðar í leit að völdum. Það snýst um að skipta heiminum upp, á grundvelli hræðsluáróðurs, í „okkur“ og „hina“. Svarthvíta mynd sem aðgreinir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráðast svo á ímyndaða andstæðinginn.
4
Kristján Einar var dæmdur fyrir ofbeldisfullt rán á Spáni
Kristján Einar Sigurbjörnsson sjómaður, sem stundum er kallaður áhrifavaldur, var dæmdur í tæplega fjögurra ára skilorðsbundið fangelsi fyrir rán og tilraun til ráns í fyrra. Hann sat í gæsluvarðhaldi í átta mánuði og játaði sök á endanum og kom til Íslands. Við heimkomuna sagði hann sögur um brot sín og afplánun sem ganga ekki alveg upp miðað við dóminn í máli hans.
5
ViðtalFjárhagslegt ofbeldi
Loksins frjáls úr helvíti
Kona sem er að losna úr áratuga hjónabandi áttaði sig ekki á því fyrr en fyrir þremur árum að hún væri beitt andlegu ofbeldi af eiginmanni sínum, og enn síðar að ofbeldið væri einnig bæði kynferðislegt og fjárhagslegt. Hún segir hann iðulega koma með nýjar afsakanir fyrir því að skrifa ekki fjárskiptasamning og draga þannig að klára skilnaðinn. Hún segist stundum hafa óskað þess að hann myndi lenda í bílslysi og deyja. Aðeins þannig yrði hún frjáls.
6
ÚttektErfðavöldin á Alþingi
Þingmennska reynist nátengd ætterni
Af núverandi alþingismönnum er þriðjungur tengdur nánum fjölskylduböndum við fólk sem áður hefur setið á Alþingi. Fimm þingmenn eiga feður sem sátu á Alþingi og fjórir þingmenn eiga afa eða ömmu sem einnig voru alþingismenn. Þessu til viðbótar eru tólf þingmenn nátengdir fólki sem hefur verið virkt í sveitarstjórnum eða hefur verið áhrifafólk í stjórnmálaflokkum.
7
Íbúar um flóttafólk: „Mikið af þessu á flakki á nóttunni“
Blaðamaður og ljósmyndari Heimildarinnar heimsóttu Reykjanesbæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orðróm sem gengið hefur um bæinn, að ógn stafi af flóttafólki og umsækjendum um alþjóðlega vernd.
8
207 milljónir fyrir öryggisvistun eins manns undir stjórn Guðmundar Sævars
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið greiðir einkareknu fyrirtæki 207 milljónir á þessu ári vegna öryggisvistunar eins manns. Forstöðumaður á heimili mannsins Guðmundur Sævar Sævarsson, sem fór í ótímabundið leyfi frá störfum sínum sem deildarstjóri á öryggis- og réttargeðdeildum eftir að Geðhjálp birti svarta skýrslu um starfsemina.
9
Hvað gerðist eiginlega í Elon Musk viðtalinu?
Elon Musk ræddi við fréttamann BBC í tæpa klukkustund nú á dögunum. Viðtalið hefur farið eins og eldsveipur um netheima. Heimildin tók saman megin atriði viðtalsins.
10
Eigandi Arnarlax óttast að tími sjókvía sé senn á enda á Íslandi
Norska laxeldisfyrirtækið Salmar AS, stærsti hluthafi Arnarlax á Bíldudal, hefur áhyggjur af því að tími sjókvía á Íslandi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þróar fyrirtækið aflandslausnir í laxeldi sem flytja eiga iðnaðinn út á rúmsjó.
Nýtt efni
Ástandið á menningarumfjöllun á Íslandi – mætti hugsa hana upp á nýtt?
Hvaða merkingu leggur fólk í menningarblaðamennsku og hvað finnst þeim sem vel til menningar þekkja um menningarblaðamennsku eins og hún birtist á Íslandi í dag?
Kristlín DísLengi getur vont versnað
Heimsendaspákonan Kristlín Dís sér ekki eftir neinu í lífinu. Eða hvað?
Landsbankinn hagnaðist um 7,8 milljarða króna á þremur mánuðum
Hagnaður Landsbankans var 144 prósent meiri á fyrsta ársfjórðungi í ár en hann var á sama tíma í fyrra. Vaxtatekjur hans jukust mikið vegna hækkandi vaxtaumhverfis og aukinna umsvifa. Kostnaðarhlutfall hríðlækkaði.
Eitt barn á dag að jafnaði til bráðateymis BUGL – Sjálfsvígshætta algengasta ástæðan
Teymisstjóri bráðateymis BUGL segir aukinn hraða í samfélagi nútímans og skort á mótlætaþoli stuðla að alvarlegri vanlíðan barna og unglinga. Þá sé mikil notkun samfélagsmiðla áhættuþáttur fyrir sjálfsvígum. Bráðateymið grípur inn í þar sem öryggi barns er ógnað og meta þarf hættu vegna virkra sjálfsvígshugsana eða annars bráðs vanda. Álag á bráðateymið minnkar þegar skólafrí nálgast. Teymisstjóri segir það hollt börnum að láta sér leiðast.
Eigandi Arnarlax segir engar slysasleppingar hafa verið á Íslandi þrátt fyrir sögulega sekt
Norskur eigandi Arnarlax á Bíldudal, Salmar AS, ræðir ekki um sögulega slysasleppingu á Vestfjörðum í ársreikningi sínum. Fyrirtækið segir enga slysasleppingu hafa komið upp á Íslandi þrátt fyrir að allt að 82 þúsund laxar hafi sloppið samkvæmt MAST.
Andúð pólitíkusa í garð flóttafólks getur leitt til ofbeldisverka
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að hópar karlmanna „dökkir á brá og brún“ hræði fólk þegar þeir gangi um götur í Reykjanesbæ. Þessi orð hans og fleiri um flóttafólk og umsækjendur um vernd byggja samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar og svörum Ásmundar sjálfs, á sögusögnum. Stjórnmálafræðingur segir að í verstu tilfellum geti slíkur málflutningur stjórnmálafólks leitt til ofbeldisverka.
Ætla aldrei aftur á Landspítalann vegna meðgöngu
Í tvígang missti Salóme Ýr Svavarsdóttir fóstur. Í fyrra skiptið var hún gengin rúmlega ellefu vikur. Eftir að hún fékk einkirningasótt var henni tjáð að helmingslíkur væru á að hún héldi fóstrinu. Ellefu árum síðar situr þessi sára reynsla enn í henni. Hún lærði að taka aðeins einn dag í einu.
Hraðar sérhvern dag
Sófakartaflan rýnir í jútjúbrásir þar sem dragdrottningarnar Trixie Mattel og Katyu Zamolodchikova glápa á Netflixseríur og segja gestum og gangandi á internetinu hvað þeim finnst um þættina.
Katrín: Starfsemi kínversku rannsóknarmiðstöðvarinnar aldrei farið fyrir þjóðaröryggisráð
Málefni norðurljósarannsóknarmiðstöðvar Kínversku heimskautastofnunarinnar í Þingeyjarsýslu hafa aldrei farið fyrir þjóðaröryggisráð Íslands. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að eftirlit með rannsóknarmiðstöðinni sé hendi ráðherra háskólamála. NATO hefur meðal annars haft áhyggjur af rannsóknarmiðstöðinni.
Viðar: „Grafalvarlegt mál“ þegar kjörnir fulltrúar kynda undir gróusögur
Varaþingmaður Samfylkingarinnar segir að sögusagnir af meintri hegðun og atferli flóttafólks í Reykjanesbæ séu notaðar til að skauta samfélagið í „við og þau“.
GagnrýniArkitektúr Hlíðarendi
Þétt byggð á Hlíðarenda alltaf betri kostur en nýtt úthverfi
Magnea Þ. Guðmundsdóttir arkitekt rýnir í byggingar og svæði. Að þessu sinni í borgarrýmið Hlíðarenda.
„Allar hennar eigur hefðu komist fyrir í einni kistu“
Efnislegt líf Íslendinga fyrr á öldum var allt annars eðlis en það er í dag. Þó okkur sé tamt að tala um „fátækt“ í því samhengi var skilgreining fólks á fátækt, velgengni og stéttaskiptingu að mörgu leyti frábrugðin því sem hún er í dag. Um þetta og margt annað fjallar sýningin „Heimsins Hnoss“ í Þjóðminjasafninu.
Mest lesið undanfarið ár
1
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
9
Magdalena – „Til þess að fá nálgunarbann, þá verður þú að fá hann til að ráðast á þig“
Magdalena Valdemarsdóttir var föst í ofbeldissambandi í 10 mánuði og segir ofbeldið hafi haldið áfram þrátt fyrir sambandsslit. Alvarlegt ofbeldi á sér stundum stað eftir sambandsslit og það er ekkert sem segir að þegar ofbeldissambandi sé slitið þá sé ofbeldið búið. Árið 2017 kærði Magdalena barnsföður sinn fyrir tilraun til manndráps. Barnsfaðir hennar fékk 18 mánað fangelsi fyrir húsbrot, eignaspjöll og líkamsárás með því að hafa ruðst inn til hennar, slegið hana tvívegis með flötum lófa í andlit en jafnframt tekið hana í tvisvar sinnum kverkataki með báðum höndum þannig að hún átti erfitt með að anda en hún var gengin 17 vikur á leið með tvíbura þeirra.
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.