-2 C
Grindavik
25. janúar, 2021

12 innanlandssmit – allir í sóttkví

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 4.12.2020
| 10:52

Mjög mörg sýni hafa verið tekin innanlands síðustu daga en …

Mjög mörg sýni hafa verið tekin innanlands síðustu daga en sýnataka fer meðal annars fram á Suðurlandsbraut.

mbl.is/Kristinn Magnússon

Alls greindust 12 smit innanlands í gær og voru allir þeir sem greindust í sóttkví. Alls eru 212 í einangrun. Hefur þeim fjölgað um 7 á milli daga. Á sjúkrahúsi eru 38 vegna Covid-19 og af þeim eru 2 á gjörgæslu. Alls eru 679 í sóttkví og 904 eru í skimunarsóttkví. 

Alls voru tekin tæplega 900 sýni innanlands í gær og 339 á landamærunum. Á landamærunum greindist 1 virkt smit við fyrri skimun og 1 við seinni skimun. 3 bíða niðurstöðu mótefnamælingar.

Fréttin verður uppfærð

Innlendar Fréttir