8.3 C
Grindavik
25. september, 2022

150 evrópskar útvarpsstöðvar spila „Give Peace a Chance“ klukkan 07.45

Skyldulesning

Föstudagur 04.mars 2022

Fréttir

Kristján Kristjánsson

Föstudaginn 4. mars 2022 05:47Flóttafólk við komuna til Rúmeníu í gærkvöldi. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um 150 evrópskar útvarpsstöðvar hafa tekið saman höndum, þeirra á meðal er Ukrainian Radio, um að spila hið fræga lag John Lennon „Give Peace a Chance“. Lagið verður leikið á útvarpsstöðvunum klukkan 07.45 að íslenskum tíma.

Lagið er óður til friðar og mun óma á útvarpsstöðvunum til að sýna samstöðu með Úkraínu en landsmenn berjast nú gegn öflugu innrásarliði Rússa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir

Fyrir 20 klukkutímum

Breti seldi Playstation-tölvuna sína til að fjármagna ferð til Úkraínu – Ætlar að berjast gegn Rússum

Breti seldi Playstation-tölvuna sína til að fjármagna ferð til Úkraínu – Ætlar að berjast gegn Rússum

Fréttir

Fyrir 20 klukkutímum

Óska eftir rannsókn lögreglu eftir að veist var að starfsmanni við eftirlit

Óska eftir rannsókn lögreglu eftir að veist var að starfsmanni við eftirlit

Fréttir

Í gær

Telur að Rússar muni sigra í Úkraínu

Telur að Rússar muni sigra í Úkraínu

Fréttir

Í gær

Ungmenni frá Vopnafirði eru fulltrúar Íslands í risastórri Legó-keppni – „Fundu töff orð yfir tólf“

Ungmenni frá Vopnafirði eru fulltrúar Íslands í risastórri Legó-keppni – „Fundu töff orð yfir tólf“

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir