Alls greindust 16 kórónuveirusmit innanlands í gær. Þar af voru 11 í sóttkví við greiningu. 204 eru í einangrun og fjölgar þeim um fimm á milli daga. 637 eru í sóttkví, sem er fækkunum 52 frá því í gær.
39 eru á sjúkrahúsi, einum færri en í gær, þar af tveir á gjörgæslu.
Fréttin verður uppfærð