Árið 2020 var 3. kaldasta ár 21. aldar hér við Norður-Atlantshafið (Reykjavík, Stórhöfði, Kirkjubæjarklaustur). 2018 var svipað, árið 2015 það kaldasta. Loftslagskólnun hefur nú staðið yfir í rúmlega hálfan áratug. Meiri hafís, minni fiskur. Hámark hlýindaskeiðsins 1990-2020 er orðið 17 ára.
(Athugið að loftslagskólnun kallast hamfarahlýnun á máli loftslagsskrumara!)
Svipaða sögu er að segja af óbrengluðum mælingum annars staðar á Norðurhveli. Nýjustu hitatölur, sem meginfjölmiðlarnir mata almenning á, eru frá risastofnunum á framfæri óvitandi skattgreiðenda. Hitatölur þeirra eru „aðlagaðar“ þeirra kenningum um hlýnun eða ómarktæk meðaltöl úr hitamenguðu þéttbýli.
Það hefur ekki orðið nein varanleg hlýnun hér á N-Atlantshafinu síaðn 1940.
Temperature record Storhofdi Vestmannaeyjar
https://www.nasa.gov/press-release/2020-tied-for-warmest-year-on-record-nasa-analysis-shows
https://www.frjalstland.is/engin-varanleg-hlynun-loftslags-a-sudurstrondinni-i-80-ar/