4 C
Grindavik
18. apríl, 2021

21 smit innanlands í gær

Skyldulesning

Sýnataka við Suðurlandsbraut.

21 smit greindust innanlands í gær. 193 eru í einangrun og fjölgar um 17 frá í gær. Í sóttkví eru 618 og fjölgar um 90 milli daga. 660 eru í skimunarsóttkví.

Nýgengi smita innanlands mælist nú 36,, en það er fjöldi smita á hverja 100 þúsund íbúa síðustu tvær vikur.

Innlendar Fréttir