4.3 C
Grindavik
25. september, 2021

35 manns sagt upp í fjármálageiranum

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 27.11.2020
| 12:46

Skrifstofuhúsnæði Vinnumálastofnunnar. Mikið hefur mætt á starfsfólki Vinnumálastofnunnar undanfarið ár.

Skrifstofuhúsnæði Vinnumálastofnunnar. Mikið hefur mætt á starfsfólki Vinnumálastofnunnar undanfarið ár.

Eggert Jóhannesson

Ein hópuppsögn hefur verið tilkynnt til Vinnumálastofnunnar í dag. 35 starfsmönnum hefur verið sagt upp hjá fyrirtæki í fjármálageiranum. Þetta staðfesti Unnur Sverrisdóttir forstjóri vinnumálastofnunnar í samtali við mbl.is.

Hópuppsagnir eru vanalega tilkynntar stuttu fyrir mánaðarmót. Unnur bendir á að 30. nóvember er á mánudaginn og því ekki útilokað að fleiri uppsagnir berist í þessum mánuði. 

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir