0 C
Grindavik
30. nóvember, 2020

4 smit innanlands

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 19.11.2020
| 10:56

AFP

Alls greindust 4 kórónuveirusmit innanlands í gær. Tveir þeirra voru í sóttkví en tveir fyrir utan.

Nú eru 233 í einangrun og hafa ekki verið jafn fáir síðan um miðjan september. Í sóttkví eru 348 en 816 í skimunarsóttkví. Á sjúkrahúsi eru 52 sjúklingar með Covid-19 og af þeim eru 4 á gjörgæslu. 

Fréttin verður uppfærð

Innlendar Fréttir