7.3 C
Grindavik
26. október, 2021

9 innanlandssmit í gær

Skyldulesning

Áfall fyrir United

Salah með háar kröfur

Walter Smith látinn

Lið án liðsheildar

Innlent

| mbl
| 24.11.2020
| 10:56

Heilbrigðisstarfsmaður á Landspítalanum.

Heilbrigðisstarfsmaður á Landspítalanum.

Ljósmynd/Landspítalinn

Níu innanlandssmit kórónuveirunnar greindust í gær. 

186 eru í einangrun, 43 á sjúkrahúsi og tveir á gjörgæslu, að því er kemur fram á covid.is.

246 eru í sóttkví og 880 í skimunarsóttkví. Sjö smit greindust á landamærunum og er beðið eftir mótefnamælingu í öllum tilvikum.

Fréttin verður uppfærð

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir