4.3 C
Grindavik
22. september, 2021

Á þriðja hundrað þáðu aðstoð í gær

Skyldulesning

Innlent

| Morgunblaðið
| 25.11.2020
| 5:30
| Uppfært

5:52

Hjá Hjálparstarfi kirkjunnar.

Hjá Hjálparstarfi kirkjunnar.

mbl.is/Ásdís

Alls þáðu 230 manns úthlutanir með fjölbreyttum mat og öðrum nauðsynjum frá Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur í gær.

Von var á ámóta mörgum eða fleirum í úthlutuninni í dag en samtökin hafa þegar hafið undirbúning fyrir úthlutanir desembermánaðar.

Bjarni Gíslason, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar, segir í Morgunblaðinun í dag, að aðsókn þar hafi aukist síðustu mánuði miðað við síðustu mánuði í fyrra.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir