Skyldulesning
Eins og flestir landsmenn og sjómenn hafa fundið fyrir er komið sumar. Menn hafa sinn háttinn á að fagna því en úti á sjó fagnar Jói kokkur því á sérstakan hátt. Alltaf þegar hann sér myndavél á lofti þá berar hann á sér efri hlutann eins og myndir sýna sem fylgja þessari frétt
Eru menn hættir að kalla hann Jóa kokk, nú er það Jói stripp!
Fer ekki fleiri sögum af strípihneigð kokksins að sinni 🙂