4.3 C
Grindavik
16. október, 2021

Ævar Annel enn í haldi lögreglu

Skyldulesning

Ævar Annel Val­g­arðsson er enn í haldi en hann gaf sig fram við lögreglu síðastliðinn fimmtudag eftir að lýst hafði verið eftir honum föstudaginn 20. nóvember.

Elín Agnes Krist­ín­ar­dótt­ir aðstoðar­yf­ir­lög­regluþjónn segir að verið sé að skoða hans mál og vill ekki svara hvort hann sé með stöðu sakbornings eða hver hans staða sé.

Hann sé enn í haldi lögreglu vegna þess að hann eigi „eitthvað útistandandi“.

Talið er að Ævar hafi tengsl við óhugn­an­leg of­beld­is­mynd­bönd sem birst hafa und­an­farna daga. Mynd­bönd­in tengj­ast ým­ist of­beldi eða til­raun­um til íkveikju með bens­ín­sprengj­um. 

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir