9.3 C
Grindavik
25. september, 2022

Afsakið…….meðan ég reyni að átta mig.

Skyldulesning

 Erdogan, kexruglaður einræðisherra Tyrklands, er á leiðinni til Teheran, til að eiga fund með Putin og Ebrahim Raisi forseta Íran.

 Ef þessi frétt er rétt, er annað tveggja ég orðinn algerlega ringlaður, eða veröldin orðin svo vitskert, að engu tali tekur. Sennilega eru meiri líkur en minni á því að ég sé klikkaður, en þetta er eitthvað það brjálaðasta sem ég hef lesið lengi. Tyrkland enn í NATO og allir æðislega sáttir og gúddí?

 Goðar stundir, með kveðju að sunnan.


spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir