1.3 C
Grindavik
6. febrúar, 2023

Aguero ekki gefið upp vonina – Dreymir um að snúa aftur á völlinn

Skyldulesning

Sergio Aguero lagði skóna a hilluna í desember á síðasta ári vegna hjartavandamála. Hann var þá 33 ára gamall.

Aguero átti við öndunarerfiðleika að stríða í leik með Barcelona gegn Alaves í október í fyrra og kom í ljós að hann var með undirliggjandi hjartavandamál sem gerði það á verkum að hann þurfti að hætta í fótbolta.

Aguero hefur þó ekki gefið upp alla von.

„Í gær þá íhugaði ég að taka fram skóna. Inter Miami hringdi í mig en ég neitaði. En sjáum til eftir tvö ár,“ sagði Aguero við TYC Sports.

Sergio Aguero: “Yesterday, it crossed my mind that I could play again. Inter Miami called me but I refused. In two years? Let’s see…” [via @TyCSports/@AlbicelesteTalk]

— City Xtra (@City_Xtra) March 30, 2022

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir