Áhafnarferð Júllans ákveðin…

0
470

Áhafnarferð Júllans ákveðin…

February 06 18:32 2014

ten-best-tenerife-01Nú hefur verið tekin sú ákvörðun að fara í áhafnarferð í apríl og mai næstkomandi. Farið verður til Tenerife í vikuferð og mun verða farið í tveimur hópum. Annar hópurinn fer í byrjun apríl en hinn hópurinn í lok mai. Er mikil tilhlökkun í áhafnarmeðlimum, því síðast var farið í áhafnarferð árið 2009.

Að sjálfsögðu mun blm Júllans verða með í för og munda myndavélina og pennann eftir því sem hlutirnir gerast…