0 C
Grindavik
23. nóvember, 2020

Áherslur ákveðinna hópa á fundi dagsins

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 18.11.2020
| 9:25

Rögnvaldur Ólafsson stýrir upplýsingafundi dagsins.

Rögnvaldur Ólafsson stýrir upplýsingafundi dagsins.

Ljósmynd/Lögreglan

Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra og embætti land­lækn­is boða til upp­lýs­inga­fund­ar klukk­an 11 í dag.

Rögn­vald­ur Ólafs­son aðstoðar­yf­ir­lög­regluþjónn mun stýra fundi en gest­ir verða Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK, og Þorsteinn Sæberg, formaður Skólastjórafélags Íslands.

Á fundinum verður farið yfir áherslur á ákveðna hópa í tengslum við Covid-19-faraldurinn hér á landi.

Innlendar Fréttir