4 C
Grindavik
21. apríl, 2021

Álag og óvissustig

Skyldulesning

Jóhannesarguðspjall.

Smásaga um fót

Fimmtudagur, 8. apríl 2021

Álag og óvissustig

Landspítalinn er á óvissustigi svokölluðu þótt þar liggi ekki einn einasti COVID-sjúklingur inni. Kannski álagið á spítalann megi því skrifa á sóttvarnaraðgerðir frekar en sjálfa sóttina. Már Kristjáns­son, yf­ir­lækn­ir á smit­sjúk­dóma­deild Land­spít­ala, segir frá:

Jafn­vel þó við sem heil­brigðis­stofn­un séum und­anþegin þegar kem­ur að sjúk­ling­um og heil­brigðisþjón­ustu þá er nátt­úru­lega mjög margt sem fer fram inn­an spít­ala, fund­ir og kennsla og ým­is­legt þar sem við verðum að hlíta al­menn­um regl­um eins og um fjölda sem má koma sam­an og fjar­lægð á milli fólks, viðveru í mat­söl­um og svo fram veg­is.

Svo já: Geta spítalans til að rækta skyldur sínar er takmörkuð vegna sóttvarnaraðgerða, ekki sóttarinnar sjálfrar. 

Ætli orðið „óvissustig“ sé skot á sóttvarnarlækni? Að það ríki svo mikil óvissa um aðgerðir að spítalinn þarf að vera á óvissustigi?


spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir