8 C
Grindavik
23. apríl, 2021

Albert klúðraði dauðafæri í tapi

Skyldulesning

Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmar þegar þeir töpuðu 2-1 fyrir Rijeka í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

AZ Alkmar þurfti á sigri að halda til að komast í 32-liða úrslit.

Albert Guðmundsson fékk dauðafæri til að jafna leikinn stuttu eftir að Rijeka höfðu komist yfir. Albert setti boltann fram hjá. AZ jafnaði þó metin stuttu síðar.

Rijeka skoraði sigur mark leiksins í uppbótartíma.

Hér má sjá færi Alberts.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir