5.4 C
Grindavik
18. maí, 2021

Aldrei smíðaður stærri plastbátur

Skyldulesning

Hulda er í Hafnarfirði enverður afhent útgerð í næstu viku.

mbl.is/Árni Sæberg

Hulda GK, sem Trefjar hafa smíðað fyrir Blakknes ehf. í Sandgerði, er líklega stærsti plastbátur sem smíðaður hefur verið hér á landi.

Báturinn var nýverið sjósettur og standa prófanir nú yfir. Um borð er hver í áhöfn með sinn klefa og er pláss fyrir 54 fiskikör í lestinni.

Hönnunin miðar að því að hámarka afkastagetu og hagkvæmni veiða, tryggja góða aflameðferð og sem bestan aðbúnað fyrir áhöfnina, segir Högni Bergþórsson, tækni- og markaðsstjóri Trefja, í sérblaði 200 mílna sem fylgir Morgunblaðinu í dag.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir