10.3 C
Grindavik
16. september, 2021

Alelda bíll og vatnsleki

Skyldulesning

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um hálfsjö vegna alelda bíls við Vagnhöfða. Í nótt sinnti slökkviliðið vatnsleka og má búast við að þeir verði fleiri þegar líður á morguninn vegna úrkomunnar í nótt.

Spáð er hvassviðri og töluverðri úrkomu áfram þannig að mikilvægt er að kanna hvort niðurföll séu stífluð til að koma í veg fyrir vatnstjón á aðventunni.

Alls voru sjúkraflutningarnir 108 talsins síðasta sólarhringinn, þar af 22 forgangsflutningar og sjö vegna Covid-19.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir