7.3 C
Grindavik
21. september, 2021

Alfreð meiddur: Bayern með sigur – Dortmund tapaði óvænt

Skyldulesning

Laugardagur 28.nóvember 2020

433
Alfreð í leik með Augsburg. Mynd/Getty

Alfreð Finnbogason framherji Augsburg gat ekki leikið með liðinu í dag vegna meiðsla. Augsburg gerði 1-1 jafntefli við Freiburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni.

Alfreð byrjaði fyrir viku síðan en gat ekki tekið þátt í leik liðsins í dag vegna meiðsla í ökkla.

Borussia Dortmund tapaði mjög óvænt gegn Köln á heimavelli þar sem Ellyes Skhiri kom gestunum í 0-2. Thorgan Hazard lagaði stöðuna fyrir heimamenn en það dugði ekki til.

FC Bayern var ekki í vandræðum með Stuttgart á útivelli. Liðið vann 1-3 sigur þar sem Kingsley Colman, Robert Lewandowski og Douglas Costa skoruðu mörk.

Fleiri fréttir

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir